Breski seðlabankinn gagnrýndur fyrir sein viðbrögð 20. september 2007 11:47 Mervyn King ásamt Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands. Mynd/AFP Mervyn King, seðlabankastjóri Englandsbanka, sagði fyrir breskri þingnefnd í dag, að lög í Bretlandi og innan Evrópusambandsins, hafi komið í veg fyrir að bankinn hefði getað beitt sér fyrir því að koma bönkum og fjármálafyrirtækjum á borð við Norther Rock til bjargar strax þegar óróleika varð vart á fjármálamörkuðum í sumar. Gengi bréfa í Nothern Rock, sem er með stærstu fasteignalánafyrirtækjum í Bretlandi, hefur fallið um heil 82 prósent í bresku kauphöllinni síðan í lok febrúar. Þar af féll gengi bréfa í fyrirtækinu um 30 prósent strax á föstudag og á ný um rúm 17 prósent í dag. King, sem hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa brugðist seint og illa við, sagði að Englandsbanki hefði getað gripið fyrr í taumana og veitt fjármálafyrirtækjum aðgang að ódýru lánsfé og öðrum úrræðum hefðu lög leyft slíkt. Þess háttar möguleiki hefði komið í veg fyrir að taugaveiklun greip um sig á meðal viðskiptavina Northern Rock, að hans sögn. Að sögn fréttaveitunnar Bloomberg hefði verið hægt að koma í veg fyrir þrengingar Nothern Rock, svo sem með sölu bankans og samruna hans við annað fjármálafyrirtæki. Mervyn King sagði breskum fjármálafyrirtækjum þröngur stakkur skorinn. Erfitt væri fyrir þau að nálgast fjármagn auk þess sem yfirtökuferli fjármálastofnana í Bretlandi væri erfitt og seinlegt. Englandsbanki greindi frá því á föstudag í síðustu viku að hann hefði veitt forsvarsmönnum Northern Rock leyfi til að nýta sér neyðarlán bankans ef svo bæri undir. Viðskiptavinir lánafyrirtækisins urðu taugaskelkaðir við þetta og tóku út háar fjárhæðir af innlánsreikningum sínum í bankanum um helgina. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Mervyn King, seðlabankastjóri Englandsbanka, sagði fyrir breskri þingnefnd í dag, að lög í Bretlandi og innan Evrópusambandsins, hafi komið í veg fyrir að bankinn hefði getað beitt sér fyrir því að koma bönkum og fjármálafyrirtækjum á borð við Norther Rock til bjargar strax þegar óróleika varð vart á fjármálamörkuðum í sumar. Gengi bréfa í Nothern Rock, sem er með stærstu fasteignalánafyrirtækjum í Bretlandi, hefur fallið um heil 82 prósent í bresku kauphöllinni síðan í lok febrúar. Þar af féll gengi bréfa í fyrirtækinu um 30 prósent strax á föstudag og á ný um rúm 17 prósent í dag. King, sem hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa brugðist seint og illa við, sagði að Englandsbanki hefði getað gripið fyrr í taumana og veitt fjármálafyrirtækjum aðgang að ódýru lánsfé og öðrum úrræðum hefðu lög leyft slíkt. Þess háttar möguleiki hefði komið í veg fyrir að taugaveiklun greip um sig á meðal viðskiptavina Northern Rock, að hans sögn. Að sögn fréttaveitunnar Bloomberg hefði verið hægt að koma í veg fyrir þrengingar Nothern Rock, svo sem með sölu bankans og samruna hans við annað fjármálafyrirtæki. Mervyn King sagði breskum fjármálafyrirtækjum þröngur stakkur skorinn. Erfitt væri fyrir þau að nálgast fjármagn auk þess sem yfirtökuferli fjármálastofnana í Bretlandi væri erfitt og seinlegt. Englandsbanki greindi frá því á föstudag í síðustu viku að hann hefði veitt forsvarsmönnum Northern Rock leyfi til að nýta sér neyðarlán bankans ef svo bæri undir. Viðskiptavinir lánafyrirtækisins urðu taugaskelkaðir við þetta og tóku út háar fjárhæðir af innlánsreikningum sínum í bankanum um helgina.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira