Samdrátturinn gæti haldið áfram 20. september 2007 14:45 Ben Bernanke, seðlabankastjóri, sem óttast að þrengingum á bandarískum fasteignalánamarkaði sé ekki lokið. Mynd/AFP Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagðist eftir yfirheyrslu fyrir fjárlaganefnd bandaríska þingsins í dag, að hann teldi hræringar á fjármálamörkuðum vegna vanskila á fasteignalánamarkaði ekki að baki. Það hafi hins vegar verið rétt ákvörðun bankastjórnarinnar að lækka stýrivexti og setja fé inn í efnahagslífið til að auðvelda aðgengi að fjármagni. Á meðal þess sem Bernanke taldi upp voru væntingar um frekari hræringar á lánamarkaði en hann telur líkur á að vanskilum muni fjölga á næstunni sökum hárrar vaxtakröfu. Vísaði hann til þess að vanskil á annars flokks fasteignalánum hafi enn fjölgað í júlí og muni þeim fjölga, að líkindum, enn frekari á næstunni. Hann bætti hins vegar við að fjármálamarkaðurinn hafi tekið ótrúlega vel við sér eftir niðursveifluna, sem þó eigi eftir að skila sér til lántakenda. Ennfremur sagði hann, að bankinn myndi beita sér gegn því að hræringar sem þessar endurtaki sig í framtíðinni. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta á þriðjudag og standa stýrivextir þar í landi eftir það í 4,75 prósentum. Óttast var fyrir lækkunina að vanskilin gætu leitt til þess að draga myndi úr einkaneyslu og gæti það skila sér í minni hagvexti en ella. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagðist eftir yfirheyrslu fyrir fjárlaganefnd bandaríska þingsins í dag, að hann teldi hræringar á fjármálamörkuðum vegna vanskila á fasteignalánamarkaði ekki að baki. Það hafi hins vegar verið rétt ákvörðun bankastjórnarinnar að lækka stýrivexti og setja fé inn í efnahagslífið til að auðvelda aðgengi að fjármagni. Á meðal þess sem Bernanke taldi upp voru væntingar um frekari hræringar á lánamarkaði en hann telur líkur á að vanskilum muni fjölga á næstunni sökum hárrar vaxtakröfu. Vísaði hann til þess að vanskil á annars flokks fasteignalánum hafi enn fjölgað í júlí og muni þeim fjölga, að líkindum, enn frekari á næstunni. Hann bætti hins vegar við að fjármálamarkaðurinn hafi tekið ótrúlega vel við sér eftir niðursveifluna, sem þó eigi eftir að skila sér til lántakenda. Ennfremur sagði hann, að bankinn myndi beita sér gegn því að hræringar sem þessar endurtaki sig í framtíðinni. Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta á þriðjudag og standa stýrivextir þar í landi eftir það í 4,75 prósentum. Óttast var fyrir lækkunina að vanskilin gætu leitt til þess að draga myndi úr einkaneyslu og gæti það skila sér í minni hagvexti en ella.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira