Mikil pressa í Njarðvík 24. september 2007 11:29 Hörður Axel er genginn í raðir Njarðvíkinga Mynd/Heimasíða Fjölnis Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður. Dominos-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður.
Dominos-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira