Ný tækni margfaldar geymslugetu harðra diska 16. október 2007 11:07 Hitachi ætlar að framleiða harðan disk fyrir ferðatölvur sem hefur eitt þúsund gígabæta minni. MYND/AFP Japanska fyrirtækið Hitachi hefur fundið leið til að margfalda geymsluminni harðra diska í tölvum. Því er spáð að tæknin muni fimmfalda núverandi geymslugetu tölvudiska. Aðferðin byggir á tækni sem nóbelsverðlaunahafarnir í eðlisfræði, Albert Fert og Peter Grunberg, fundu upp fyrir tíu árum. Þá olli tæknin byltingu í geymsluminni harðra diska en hefur á undanförnum árum þurft að víkja fyrir nýrri tækni. Vísindamenn hjá Hitachi hafa hins vegar fundið leið til að endurbæta tæknina og með því hefur þeim tekist að margfalda geymslugetu tölvudiska. Segjast vísindamennirnir geta nú komið fyrir allt eitt þúsund gígabæta minni á svæði sem ekki er stærra en 6,4 fersentimetrar. Miðað við núverandi tækni er ekki hægt geyma meira en 200 gígabæt á samsvarandi svæði. Forsvarsmenn Hitachi fyrirtækisins segja að með tækninni sé hægt að framleiða harðan disk með fjögur þúsund gígabæta geymsluminni. Á þessum disk væri hægt að geyma rúmlega milljón lög. Áætlað er að tæknin muni verða aðgengileg almenningi árið 2011. Tækni Mest lesið „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Japanska fyrirtækið Hitachi hefur fundið leið til að margfalda geymsluminni harðra diska í tölvum. Því er spáð að tæknin muni fimmfalda núverandi geymslugetu tölvudiska. Aðferðin byggir á tækni sem nóbelsverðlaunahafarnir í eðlisfræði, Albert Fert og Peter Grunberg, fundu upp fyrir tíu árum. Þá olli tæknin byltingu í geymsluminni harðra diska en hefur á undanförnum árum þurft að víkja fyrir nýrri tækni. Vísindamenn hjá Hitachi hafa hins vegar fundið leið til að endurbæta tæknina og með því hefur þeim tekist að margfalda geymslugetu tölvudiska. Segjast vísindamennirnir geta nú komið fyrir allt eitt þúsund gígabæta minni á svæði sem ekki er stærra en 6,4 fersentimetrar. Miðað við núverandi tækni er ekki hægt geyma meira en 200 gígabæt á samsvarandi svæði. Forsvarsmenn Hitachi fyrirtækisins segja að með tækninni sé hægt að framleiða harðan disk með fjögur þúsund gígabæta geymsluminni. Á þessum disk væri hægt að geyma rúmlega milljón lög. Áætlað er að tæknin muni verða aðgengileg almenningi árið 2011.
Tækni Mest lesið „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira