Björgvin og Magnús í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2007 14:17 Björgvin í leik með Stjörnunni gegn HK. Mynd/Eyþór Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Ungverjum í tveimur æfingaleikjum að viku liðinni. Magnús Stefánsson, Akureyri, og Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni, voru báðir valdir í hópinn í fyrsta skipti. Bróðir Björgvins, Einar, var ekki valinn en hann á við meiðsli að stríða. Hið sama má segja um Guðjón Val Sigurðsson og Loga Geirsson. Þá vekur athygli að Ragnar Óskarsson er ekki í myndinni hjá Alfreð en hann hefur staðið sig vel í frönsku deildinni í vetur. Jalisky Garcia er valinn í fyrsta sinn í langan tíma en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Annars er hópurinn þannig skipaður: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke Björgvin Gústavsson, Fram Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Útileikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Arnór Atlason, FCK Andri Stefan, Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG Baldvin Þorsteinsson, Val Bjarni Fritzson, St. Raphael Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni Hannes Jón Jónsson, Fredrecia Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jaliesky Garcia, Göppingen Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Magnús Stefánsson, Akureyri Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Róbert Gunnarsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Andreas Jakobsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Ungverjum í tveimur æfingaleikjum að viku liðinni. Magnús Stefánsson, Akureyri, og Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni, voru báðir valdir í hópinn í fyrsta skipti. Bróðir Björgvins, Einar, var ekki valinn en hann á við meiðsli að stríða. Hið sama má segja um Guðjón Val Sigurðsson og Loga Geirsson. Þá vekur athygli að Ragnar Óskarsson er ekki í myndinni hjá Alfreð en hann hefur staðið sig vel í frönsku deildinni í vetur. Jalisky Garcia er valinn í fyrsta sinn í langan tíma en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Annars er hópurinn þannig skipaður: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, Lübbecke Björgvin Gústavsson, Fram Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Útileikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Arnór Atlason, FCK Andri Stefan, Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG Baldvin Þorsteinsson, Val Bjarni Fritzson, St. Raphael Björgvin Hólmgeirsson, Stjörnunni Hannes Jón Jónsson, Fredrecia Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jaliesky Garcia, Göppingen Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Magnús Stefánsson, Akureyri Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Róbert Gunnarsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Andreas Jakobsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira