Slæmur fjórðungur hjá BP 24. október 2007 09:36 Browne ásamt Tony Hayward við forstjóraskiptin í sumar. Mynd/AFP Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Hagnaður olíurisans nam 3,87 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 235 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 6,98 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður á pari við væntingar greinenda, sem sögðu Tony Hayward, sem tók við forstjórastólnum af John Browne í sumar, standa frammi fyrir miklum erfiðleikum í rekstri og yrði viðsnúningur kostnaðarsamur. Hayward hafði áður greint frá því að líklega yrði afkoma fjórðungsins skelfileg. Félagið hefur dregið mjög úr olíuframleiðslu sinni víða um heim, um fjögur prósent í heildina, meðal annars vegna viðgerða á verksmiðjum og fleiri þátta. Greinendur eru á einu máli um að með þessum gjörningi hafi BP misst af miklum tækifærum, sem fólust í verðhækkunum á hráolíu á seinni hluta árs. Þá mun þúsundum manna verða sagt upp störfum á næstunni í hagræðingaskyni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Hagnaður olíurisans nam 3,87 milljörðum dala, jafnvirði rúmra 235 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 6,98 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður á pari við væntingar greinenda, sem sögðu Tony Hayward, sem tók við forstjórastólnum af John Browne í sumar, standa frammi fyrir miklum erfiðleikum í rekstri og yrði viðsnúningur kostnaðarsamur. Hayward hafði áður greint frá því að líklega yrði afkoma fjórðungsins skelfileg. Félagið hefur dregið mjög úr olíuframleiðslu sinni víða um heim, um fjögur prósent í heildina, meðal annars vegna viðgerða á verksmiðjum og fleiri þátta. Greinendur eru á einu máli um að með þessum gjörningi hafi BP misst af miklum tækifærum, sem fólust í verðhækkunum á hráolíu á seinni hluta árs. Þá mun þúsundum manna verða sagt upp störfum á næstunni í hagræðingaskyni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira