Skoðun

Eddutilnefningar 2007: Leikstjóri ársins

Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar
GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR
Fyrir myndina Veðramót. Guðný hefur leikstýrt fjölda kvikmynda og sjónvarpsverka. Helstu kvikmyndir hennar auk áramótaskaupa í sjónvarpi eru meðal annars Kristnihald undir jökli, Karlakórinn Hekla, Ungfrúin góða og húsið og Stella í framboði.

GUNNAR B. GUÐMUNDSSON
Fyrir Astrópíu. Áður hefur hann leikstýrt Sailesh in Iceland, Karamellumyndinni og Flying Blind.

RAGNAR BRAGASON
Fyrir Foreldra. Ragnar frumsýndi Fíaskó árið 2001, en það var fyrsta kvikmynd sem hann leikstýrði. Önnur verk sem hann hefur leikstýrt eru meðal annars Villiljós, Love is in the air, Stelpurnar og Börn.




Skoðun

Skoðun

Þöggun

Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar

Sjá meira


×