Ísland tapaði fyrir Ungverjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2007 19:55 21.26 Lokastaða: 17-23 Ísland tapaði með sex marka mun. Slæm byrjun á seinni hálfleik varð liðinu að falli. Alfreð Gíslason þjálfari leyfði öllum leikmönnum að spreyta sig í kvöld og var sennilega ekki að stressa sig of mikið á úrslitinum. Þetta var aðeins fyrsta skrefið í löngu undirbúningsferli fyrir EM í Noregi og fer vonandi bara batnandi. Hreiðar Guðmundsson var langbesti leikmaður Íslands í kvöld. Hann varði alls tíu skot, samtals 40% skotanna sem hann fékk á sig. Mörk Íslands: Alexander Petersson 4, Jaliesky Garcia 4, Snorri Steinn Guðjónsson 3/2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 1, Hannes Jón Jónsson 1, Sigfús Sigurðsson 1, Heimir Örn Árnason 1, Bjarni Fritzson 1, Baldvin Þorsteinsson 1/1. Mörk Ungverjalands: Ilyes 6, Frey 4, Gál 3, Gulyas 2, Ivancsik 2, Katzirz 2, Mocsai 1, Herbert 1, Nagy 1, Zubai 1. Varin skot: Fazekas 13 (43%), Mikler 1/1 (100%) 21.10 Staðan: 14-19 Íslendingar laga aðeins stöðuna. Hreiðar er kominn aftur í markið og byrjaði á því að verja í fyrstu sókn Ungverjanna og leggja svo upp hraðaupphlaupsmark. Ungverjar hafa þó enn góð tök á leiknum. 21.00 Staðan: 10-17 Ungverjar byrja síðari hálfleikinn af krafti og skora úr nánast öllum sínum skotum. Birkir Ívar er kominn í markið í stað Hreiðars. Íslenska liðið skoraði ekki fyrr en um rúmar fimm mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum. Skelfilegur leikkafli hjá íslenska liðinu. Reyndar verður að taka fram að margir óreyndir leikmenn fá nú að spreyta sig. 20.43 Hálfleikur: 9-10 Ungverjar komust í tveggja marka forystu en Íslendingar skoruðu síðasta mark hálfleiksins. Vörnin var sterk um miðbik hálfleiksins en gaf svo aftur eftir undir lokin. Íslensku sóknarmennirnir voru einnig duglegir að láta ungverska markvörðinn verja frá sér í dauðafærum. Greinilegt er að um æfingaleik er að ræða því bæði lið eru talsvert frá sínu besta. 20.32 Staðan 8-8 Sigfús Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt í leiknum og jafnaði metin fyrir Ísland. Ungverjarnir fá svo víti í næstu sókn en skjóta öðru sinni í stöngina og út. Alfreð Gíslason tekur leikhlé í kjölfarið. 20.28 Staðan 7-8 Leikurinn er jafn og spennandi en Ísland komst yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 7-6. Ungverjarnir tóku þá leikhlé og skoruðu strax í fyrstu sókn og komust síðan yfir. Markvörður Ungverja, Nandor Fazekas, hefur farið á kostum í markinu og varið vel frá íslensku strákunum. Alfreð Gíslason ætti að þekkja hann vel því Fazekas er leikmaður Gummersbach. 20.17 Staðan: 5-6 Ungverjarnir byrjuðu betur og komust í 4-1. Íslenska vörnin var afar slök í upphafi en lagaðist eftir því sem á leið. Jaliesky Garcia hefur ekki verið feiminn við að skjóta og hefur skorað þrjú mörk úr sex skotum. Hreiðar byrjaði í markinu og hefur verið fínn. Snorri Steinn hefur skorað tvö en bæði úr vítum. 19.55 Velkomin til leiks hér á Vísi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst eftir fáeinar mínútur. Leikurinn er liður í undirbúningi liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst í janúar á næsta ári. Íslenska liðið: Birkri Ívar Guðmundsson Hreiðar Guðmundsson Bjarni Fritzson Sigfús Sigurðsson Ásgeir Örn Hallgrímsson Arnór Atlason Heimir Örn Árnason Snorri Steinn Guðjónsson Alexander Petersson Sverre Jakobsson Róbert Gunnarsson Jaliesky Garcia Jóhann Gunnar Einarsson Hannes Jón Jónsson Magnús Stefánsson Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira
21.26 Lokastaða: 17-23 Ísland tapaði með sex marka mun. Slæm byrjun á seinni hálfleik varð liðinu að falli. Alfreð Gíslason þjálfari leyfði öllum leikmönnum að spreyta sig í kvöld og var sennilega ekki að stressa sig of mikið á úrslitinum. Þetta var aðeins fyrsta skrefið í löngu undirbúningsferli fyrir EM í Noregi og fer vonandi bara batnandi. Hreiðar Guðmundsson var langbesti leikmaður Íslands í kvöld. Hann varði alls tíu skot, samtals 40% skotanna sem hann fékk á sig. Mörk Íslands: Alexander Petersson 4, Jaliesky Garcia 4, Snorri Steinn Guðjónsson 3/2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 1, Hannes Jón Jónsson 1, Sigfús Sigurðsson 1, Heimir Örn Árnason 1, Bjarni Fritzson 1, Baldvin Þorsteinsson 1/1. Mörk Ungverjalands: Ilyes 6, Frey 4, Gál 3, Gulyas 2, Ivancsik 2, Katzirz 2, Mocsai 1, Herbert 1, Nagy 1, Zubai 1. Varin skot: Fazekas 13 (43%), Mikler 1/1 (100%) 21.10 Staðan: 14-19 Íslendingar laga aðeins stöðuna. Hreiðar er kominn aftur í markið og byrjaði á því að verja í fyrstu sókn Ungverjanna og leggja svo upp hraðaupphlaupsmark. Ungverjar hafa þó enn góð tök á leiknum. 21.00 Staðan: 10-17 Ungverjar byrja síðari hálfleikinn af krafti og skora úr nánast öllum sínum skotum. Birkir Ívar er kominn í markið í stað Hreiðars. Íslenska liðið skoraði ekki fyrr en um rúmar fimm mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum. Skelfilegur leikkafli hjá íslenska liðinu. Reyndar verður að taka fram að margir óreyndir leikmenn fá nú að spreyta sig. 20.43 Hálfleikur: 9-10 Ungverjar komust í tveggja marka forystu en Íslendingar skoruðu síðasta mark hálfleiksins. Vörnin var sterk um miðbik hálfleiksins en gaf svo aftur eftir undir lokin. Íslensku sóknarmennirnir voru einnig duglegir að láta ungverska markvörðinn verja frá sér í dauðafærum. Greinilegt er að um æfingaleik er að ræða því bæði lið eru talsvert frá sínu besta. 20.32 Staðan 8-8 Sigfús Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt í leiknum og jafnaði metin fyrir Ísland. Ungverjarnir fá svo víti í næstu sókn en skjóta öðru sinni í stöngina og út. Alfreð Gíslason tekur leikhlé í kjölfarið. 20.28 Staðan 7-8 Leikurinn er jafn og spennandi en Ísland komst yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 7-6. Ungverjarnir tóku þá leikhlé og skoruðu strax í fyrstu sókn og komust síðan yfir. Markvörður Ungverja, Nandor Fazekas, hefur farið á kostum í markinu og varið vel frá íslensku strákunum. Alfreð Gíslason ætti að þekkja hann vel því Fazekas er leikmaður Gummersbach. 20.17 Staðan: 5-6 Ungverjarnir byrjuðu betur og komust í 4-1. Íslenska vörnin var afar slök í upphafi en lagaðist eftir því sem á leið. Jaliesky Garcia hefur ekki verið feiminn við að skjóta og hefur skorað þrjú mörk úr sex skotum. Hreiðar byrjaði í markinu og hefur verið fínn. Snorri Steinn hefur skorað tvö en bæði úr vítum. 19.55 Velkomin til leiks hér á Vísi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst eftir fáeinar mínútur. Leikurinn er liður í undirbúningi liðanna fyrir EM í Noregi sem hefst í janúar á næsta ári. Íslenska liðið: Birkri Ívar Guðmundsson Hreiðar Guðmundsson Bjarni Fritzson Sigfús Sigurðsson Ásgeir Örn Hallgrímsson Arnór Atlason Heimir Örn Árnason Snorri Steinn Guðjónsson Alexander Petersson Sverre Jakobsson Róbert Gunnarsson Jaliesky Garcia Jóhann Gunnar Einarsson Hannes Jón Jónsson Magnús Stefánsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira