Eddutilnefningar 2007: Kvikmynd ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 28. október 2007 14:55 FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi.
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar