UEFA-bikarinn: Everton vann Nürnberg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2007 18:29 Lee Carsley og Zveijsdan Misimovic berjast um knöttinn í leik Everton og Nürnberg í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira