Verksmiðja sem breytir hverareyk í bensín 1. desember 2007 18:51 Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. Það er félagið Carbon Recycling International sem stendur að framkvæmdinni en á bak við fyrirtækið stendur meðal annars George Olah, sem hlaut Nóbelsverðlaun í efnafræði árið 1994. Verksmiðjunni er ætlað að framleiða eldsneyti með því að nýta sér tilraunartækni sem vinnur koltvísýring úr hverareyk. Gangi tilraunin vel áætlar félagið reisa tíu til fimmtán sinnum stærri verksmiðju hér á landi sem verður ætlað að vinna metanól úr útblæstri álvera - sem síðan verður notað til eldsneytisframleiðslu. Samkvæmt forsvarsmönnum Carbon Recycling er reiknað með að tæknin geti minnkað losun koltvísýrings frá álverum um allt að 90 prósent. Fulltrúar félagsins héldu kynningarfund í gær og þá hittu þeir ennfremur Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á Bessastöðum. Vonast er til þess að verksmiðjan verði komin í gagnið undir lok næsta árs og geti framleitt rúmlega fimm þúsund bensínlítra á dag. Nóbelsverðlaun Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. Það er félagið Carbon Recycling International sem stendur að framkvæmdinni en á bak við fyrirtækið stendur meðal annars George Olah, sem hlaut Nóbelsverðlaun í efnafræði árið 1994. Verksmiðjunni er ætlað að framleiða eldsneyti með því að nýta sér tilraunartækni sem vinnur koltvísýring úr hverareyk. Gangi tilraunin vel áætlar félagið reisa tíu til fimmtán sinnum stærri verksmiðju hér á landi sem verður ætlað að vinna metanól úr útblæstri álvera - sem síðan verður notað til eldsneytisframleiðslu. Samkvæmt forsvarsmönnum Carbon Recycling er reiknað með að tæknin geti minnkað losun koltvísýrings frá álverum um allt að 90 prósent. Fulltrúar félagsins héldu kynningarfund í gær og þá hittu þeir ennfremur Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á Bessastöðum. Vonast er til þess að verksmiðjan verði komin í gagnið undir lok næsta árs og geti framleitt rúmlega fimm þúsund bensínlítra á dag.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira