Bæjarstjóri harmi sleginn -unnið að úrbótum 2. desember 2007 13:59 Árni Sigfússon, bæjarstjóri. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin." Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ er harmi sleginn yfir slysinu sem varð í bænum síðastliðinn föstudag. Litli drengurinn sem þar varð fyrir bíl er nú látinn. Árni segir í grein í Víkurfréttum að látlaust sé unnið að úrbótum á gatnakerfinu og að til dæmis hafi hátt á annað hundrað hraðahindranir settar upp á síðustu fjórum árum. Árni segir að bæjaryfirvöldum sé ljóst að þeim sem telja hraðahindranir mikilvæga lausn gegn umferðarhraða þykir samt ekki ganga nógu hratt að koma þeim fyrir. Bæjarstjórinn segir; "Vandi umferðarsérfræðinga er m.a. fólginn í að tryggja að hraðahindrandi aðgerð á einum stað leiði ekki til meiri slysahættu á öðrum stað. Vesturgata er ein þeirra gatna þar sem ítrekað hefur verið bent á hættur af hraðaakstri og óskað eftir því að hraðahindranir verði settar upp. Við höfum rætt um lausnir við íbúa og aðgerðir við neðri hluta Vesturgötu, frá Hafnargötu að Hringbraut hafa verið í undirbúningi. Á framkvæmdaáætlun vorsins er að setja ljósastýringu á gatnamót Vesturgötu og Hringbrautar og hraðahindrun á Vesturgötu milli Kirkjuvegar og Hafnargötu. Vesturgata er tengibraut á milli þessara tveggja stóru umferðaræða og augljóst að hraðahindranir þar vísa umferð annað sem vel þarf að huga að. Við tengibrautir í gömlum hverfum Keflavíkur eru því miður innkeyrslur að íbúðahúsum og slysahætta því meiri en annars væri. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin. Þessi hræðilegi atburður skal verða til enn árvökulli baráttunni fyrir betri umferðarmenningu. Í rökkri og óveðri þessarar tíðar er afar mikilvægt að fatnaður barna og fullorðinna sé með glitmerkingum, að hraði sé stöðvaður með beinum aðgerðum s.s. hraðahindrunum og háum sektum til þeirra sem brjóta umferðarlögin."
Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira