Martröð á Ibrox 12. desember 2007 21:30 Eiður Smári skallar að marki Stuttgart í kvöld AFP Skoska liðið Glasgow Rangers þurfti að sætta sig við að komast ekki í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa fengið 3-0 skell gegn Lyon á heimavelli sínum Ibrox. Rangers var með pálmann í höndunum og nægði jafntefli á heimavelli til að komast í 16-liða úrslitin, en lenti undir strax á 16. mínútu eftir að Govuo kom gestunum yfir. Lið Rangers virkaði frekar þunglamalegt í leiknum og hinn 19 ára gamlil Benzema gerði endanlega út um vonir Skotanna með tveimur laglegum mörkum skömmu fyrir leikslok. Rangers þarf því að sætta sig við að fara í Uefa keppnina en þýsku meistararnir áttu aldrei möguleika í riðlinum og reka lestina. Í hinum leiknum í E-riðli vann Barcelona 3-1 sigur á Stuttgart. Antonio kom gestunum yfir á 3. mínútu með glæsilegu marki úr aukaspyrnu, en Giovani jafnaði fyrir hlé. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var skipt af velli áður en klukkstund var liðin af leiknum. Það voru svo þeir Eto´o (57.) og Ronaldinho (67.) sem kláruðu dæmið fyrir Barcelona. Lokastaðan í E-riðli: Barcelona 14, Lyon 10, Rangers 7 og Stuttgart 3. Í F-riðlinum skildu Roma og Manchester United jöfn 1-1 í Róm þar sem Pique kom United yfir á 34. mínútu en Mancini jafnaði á 71. mínútu. Gestirnir höfðu ekki að miklu að keppa í leiknum, sem var frekar bragðdaufur, en United hefði með sigri geta orðið aðeins fimmta liðið til að klára riðil sinn með fullt hús stiga í Meistaradeildinni. Engu þeirra fjögurra liða sem það hefur tekist tókst þó að vinna sigur í keppninni. Þá vann Sporting 3-0 sigur á slöku liði Dynamo Kiev. Lokastaðan í F-riðli: United 16, Roma 11, Sporting 7, Kiev 0. Í G-riðli vann Inter 1-0 útisigur á PSV eftir að hollenska liðið spilaði með 10 menn frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Cruz skoraði sigurmark Inter. Þá vann Fenerbahce 3-1 sigur á CSKA Moskvu 3-1 og tryggði sér annað sætið. Lokastaðan í G-riðli: Inter 15, Fenerbahce 11, PSV 7, CSKA 1. Í H-riðlinum tryggði Sevilla sér efsta sætið með 3-0 útisigri á Slavia þar sem Fabiano (66.) Kanoute (69.) og Alves (87.) skoruðu mörk spænska liðsins. Arsenal lagði Steua 2-1 með mörkum Diaby (8.) og Bendtner (42.), en Steua minnkaði muninn í síðari hálfleik. Lokastaðan í H-riðli: Sevilla 15, Arsenal 13, Slavia 5, Steua 1. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Skoska liðið Glasgow Rangers þurfti að sætta sig við að komast ekki í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa fengið 3-0 skell gegn Lyon á heimavelli sínum Ibrox. Rangers var með pálmann í höndunum og nægði jafntefli á heimavelli til að komast í 16-liða úrslitin, en lenti undir strax á 16. mínútu eftir að Govuo kom gestunum yfir. Lið Rangers virkaði frekar þunglamalegt í leiknum og hinn 19 ára gamlil Benzema gerði endanlega út um vonir Skotanna með tveimur laglegum mörkum skömmu fyrir leikslok. Rangers þarf því að sætta sig við að fara í Uefa keppnina en þýsku meistararnir áttu aldrei möguleika í riðlinum og reka lestina. Í hinum leiknum í E-riðli vann Barcelona 3-1 sigur á Stuttgart. Antonio kom gestunum yfir á 3. mínútu með glæsilegu marki úr aukaspyrnu, en Giovani jafnaði fyrir hlé. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var skipt af velli áður en klukkstund var liðin af leiknum. Það voru svo þeir Eto´o (57.) og Ronaldinho (67.) sem kláruðu dæmið fyrir Barcelona. Lokastaðan í E-riðli: Barcelona 14, Lyon 10, Rangers 7 og Stuttgart 3. Í F-riðlinum skildu Roma og Manchester United jöfn 1-1 í Róm þar sem Pique kom United yfir á 34. mínútu en Mancini jafnaði á 71. mínútu. Gestirnir höfðu ekki að miklu að keppa í leiknum, sem var frekar bragðdaufur, en United hefði með sigri geta orðið aðeins fimmta liðið til að klára riðil sinn með fullt hús stiga í Meistaradeildinni. Engu þeirra fjögurra liða sem það hefur tekist tókst þó að vinna sigur í keppninni. Þá vann Sporting 3-0 sigur á slöku liði Dynamo Kiev. Lokastaðan í F-riðli: United 16, Roma 11, Sporting 7, Kiev 0. Í G-riðli vann Inter 1-0 útisigur á PSV eftir að hollenska liðið spilaði með 10 menn frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Cruz skoraði sigurmark Inter. Þá vann Fenerbahce 3-1 sigur á CSKA Moskvu 3-1 og tryggði sér annað sætið. Lokastaðan í G-riðli: Inter 15, Fenerbahce 11, PSV 7, CSKA 1. Í H-riðlinum tryggði Sevilla sér efsta sætið með 3-0 útisigri á Slavia þar sem Fabiano (66.) Kanoute (69.) og Alves (87.) skoruðu mörk spænska liðsins. Arsenal lagði Steua 2-1 með mörkum Diaby (8.) og Bendtner (42.), en Steua minnkaði muninn í síðari hálfleik. Lokastaðan í H-riðli: Sevilla 15, Arsenal 13, Slavia 5, Steua 1.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira