NBA í nótt: Tólfti heimasigur Boston í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2007 09:00 Paul Pierce var öflugur í nótt. Nordic Photos / Getty Images Boston vann í nótt sinn tólfta heimasigur í röð þegar fór illa með Milwaukee Bucks og vann öruggan sigur, 104-82. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, Rajon Rondo sautján og Kevin Garnett fimmtán. Þetta var alls nítjándi sigur Boston á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað tveimur leikjum til þessa. Leikurinn var fremur jafn framan af en Boston tók öll völd í þriðja leikhluta með tveimur sprettum, 12-0 og svo síðar 10-0. Þetta var áttundi sigur Boston í röð á tímabilinu. Hjá Milwaukee var Mo Williams stigahæstur með fjórtán stig. Bobby Simmons var með ellefu og Yi Jianlian tíu. Golden State vann góðan sigur á heimavelli gegn LA Lakers þökk sé 14-2 spretti í fjórða leikhluta. Golden State vann með tveggja stiga mun, 108-106. Baron Davis og Al Harrington voru með 22 stig fyrir Golden State og Stephen Jackson bætti við 20. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 21 stig en þetta var fyrsta tap Lakers í fimm leikjum. Toronto vann sinn fjórða sigur í röð er liðið lagði Indiana á útivelli, 104-93. Chris Bosh var með 22 stig og sextán fráköst og Jose Calderon átján stig og sextán stoðsendingar. Stigahæstur hjá Toronto var þó Jason Kapono sem setti persónulegt met er hann skoraði 29 stig í leiknum. Þar af komu sautján í fjórða leikhluta. Mike Dunleavy var sem fyrr stigahæstur hjá Indiana með 23 stig. Sacramento vann sinn fyrsta sigur á útivelli í nótt með tíu stiga sigri á Philadelphia, 109-99. Hjá Sacramento var Brad Miller með 25 stig, Mikki Moore 24 rétt eins og Andre Miller hjá Philadelphia. New Jersey vann sinn fyrsta sigur í fimm leikjum er liðið vann góðan sigur á Cleveland, 105-97. Vince Carter var með 32 stig en LeBron James var stigahæstur hjá Cleveland með 29 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Dwight Howard var með 33 stig, átján fráköst og fjögur varin skot er Orlando vann Charlotte á útivelli í nótt, 103-87. Sigurinn var kærkominn þar sem Orlando hafði tapað þremur leikjum í röð. Hjá Charlotte var Raymond Felton með átján stig og Emeka Okafor sextán. LA Clippers vann Memphiz, 98-91. Chris Kaman var með 23 stig og sextán fráköst fyrir Clippers. Þá skoraði Luol Deng 29 stig fyrir Chicago sem vann New York, 101-96. Kirk Hinrich náði þrefaldri tvennu í leiknum með því að skora fimmtán stig, gefa fjórtán stoðsendingar og taka tólf fráköst. Hjá New York var Zach Randolph stigahæstur með 27 stig og fimmtán fráköst. NBA Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Boston vann í nótt sinn tólfta heimasigur í röð þegar fór illa með Milwaukee Bucks og vann öruggan sigur, 104-82. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, Rajon Rondo sautján og Kevin Garnett fimmtán. Þetta var alls nítjándi sigur Boston á tímabilinu en liðið hefur aðeins tapað tveimur leikjum til þessa. Leikurinn var fremur jafn framan af en Boston tók öll völd í þriðja leikhluta með tveimur sprettum, 12-0 og svo síðar 10-0. Þetta var áttundi sigur Boston í röð á tímabilinu. Hjá Milwaukee var Mo Williams stigahæstur með fjórtán stig. Bobby Simmons var með ellefu og Yi Jianlian tíu. Golden State vann góðan sigur á heimavelli gegn LA Lakers þökk sé 14-2 spretti í fjórða leikhluta. Golden State vann með tveggja stiga mun, 108-106. Baron Davis og Al Harrington voru með 22 stig fyrir Golden State og Stephen Jackson bætti við 20. Hjá Lakers var Kobe Bryant stigahæstur með 21 stig en þetta var fyrsta tap Lakers í fimm leikjum. Toronto vann sinn fjórða sigur í röð er liðið lagði Indiana á útivelli, 104-93. Chris Bosh var með 22 stig og sextán fráköst og Jose Calderon átján stig og sextán stoðsendingar. Stigahæstur hjá Toronto var þó Jason Kapono sem setti persónulegt met er hann skoraði 29 stig í leiknum. Þar af komu sautján í fjórða leikhluta. Mike Dunleavy var sem fyrr stigahæstur hjá Indiana með 23 stig. Sacramento vann sinn fyrsta sigur á útivelli í nótt með tíu stiga sigri á Philadelphia, 109-99. Hjá Sacramento var Brad Miller með 25 stig, Mikki Moore 24 rétt eins og Andre Miller hjá Philadelphia. New Jersey vann sinn fyrsta sigur í fimm leikjum er liðið vann góðan sigur á Cleveland, 105-97. Vince Carter var með 32 stig en LeBron James var stigahæstur hjá Cleveland með 29 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Dwight Howard var með 33 stig, átján fráköst og fjögur varin skot er Orlando vann Charlotte á útivelli í nótt, 103-87. Sigurinn var kærkominn þar sem Orlando hafði tapað þremur leikjum í röð. Hjá Charlotte var Raymond Felton með átján stig og Emeka Okafor sextán. LA Clippers vann Memphiz, 98-91. Chris Kaman var með 23 stig og sextán fráköst fyrir Clippers. Þá skoraði Luol Deng 29 stig fyrir Chicago sem vann New York, 101-96. Kirk Hinrich náði þrefaldri tvennu í leiknum með því að skora fimmtán stig, gefa fjórtán stoðsendingar og taka tólf fráköst. Hjá New York var Zach Randolph stigahæstur með 27 stig og fimmtán fráköst.
NBA Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira