Viðskipti erlent

Pundið aldrei lægra gagnvart evru

Bresk pund. Fjárfestar hafa snúið baki við myntinni eftir snarpa lækkun stýrivaxta.
Bresk pund. Fjárfestar hafa snúið baki við myntinni eftir snarpa lækkun stýrivaxta.

Íslenska krónan er ekkert eyland því gengi breska pundsins hefur lækkað talsvert upp á síðkastið. Er nú svo komið að það hefur aldrei verið lægra gagnvart evru og öðrum gjaldmiðlum.

Daprar horfur í bresku efnahagslífi og snarpar stýrivaxtalækkanir síðustu mánuði skýra lækkun pundsins að mestu í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC), sem bætir við að við lækkun stýrivaxta hafi fjárfestar á gjaldmiðlamarkaði snúið augum sínum annað.

Eitt pund kostaði 1,1450 evrur í morgun og hefur aldrei verið lægra.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×