Sannleikurinn er góður grunnur 20. október 2008 06:30 Nú þurfa allir að leggjast á eitt til að tryggja hagsmuni íslenska ríkisins í þeirri stöðu sem upp er komin. Verja fjölskyldurnar í landinu, ná sem hagstæðustum samningum hvað varðar uppgjör á erlendu hlutum bankanna, leita réttar okkar gagnvart Bretum og tryggja að orðspor lands og þjóðar beri ekki varanlegan skaða af. Jafnframt þarf að treysta stoðir íslensks fjármálakerfis þannig að uppbygging til framtíðar í íslensku atvinnulífi standi traustum fótum. Þótt núna sé ekki tíminn til að þrátta er nauðsynlegt að leiðrétta misskilning þegar hann kemur upp. Hannes Hólmsteinn Gissurarson skýtur því inn í grein sem birtist í Fréttablaðinu 17. október sl. að Hanna Birna Kristjánsdóttir og fimm aðrir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi neitað að afhenda Jóni Ásgeiri og viðskiptafélögum hans OR fyrir ári síðan.Sigrún Elsa Smáradóttir.Hið rétta er að fyrsti meirihluti þessa kjörtímabils sprakk við það að allir sjö borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tilkynntu að þeir ætluðu að selja hlut Orkuveitunnar í hinu sameinaða fyrirtæki. Það hefði þýtt að eigendur GGE hefðu getað neytt forkaupsréttar og eignast hið sameinaða félag með tuttugu ára einkaréttarsamningi á erlendum verkefnum OR og ótakmörkuðum aðgangi að þekkingu og starfsfólki OR. Það var til að afstýra þessum fyrirætlunum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem Tjarnarkvartettinn var myndaður og farsæl þverpólitísk sátt náðist um málið. Þessi tvö mál eiga það sammerkt að stjórnvöld þurfa að líta í eigin barm og til þess að hægt sé að draga lærdóm af því sem aflaga hefur farið er nauðsynlegt að hafa réttar staðreyndir til hliðsjónar. Rangfærslur eyða aðeins mikilvægum tíma og tefja farsæla lausn mála og uppbyggingu til framtíðar. Höfundar eru borgarfulltrúar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Svandís Svavarsdóttir Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Nú þurfa allir að leggjast á eitt til að tryggja hagsmuni íslenska ríkisins í þeirri stöðu sem upp er komin. Verja fjölskyldurnar í landinu, ná sem hagstæðustum samningum hvað varðar uppgjör á erlendu hlutum bankanna, leita réttar okkar gagnvart Bretum og tryggja að orðspor lands og þjóðar beri ekki varanlegan skaða af. Jafnframt þarf að treysta stoðir íslensks fjármálakerfis þannig að uppbygging til framtíðar í íslensku atvinnulífi standi traustum fótum. Þótt núna sé ekki tíminn til að þrátta er nauðsynlegt að leiðrétta misskilning þegar hann kemur upp. Hannes Hólmsteinn Gissurarson skýtur því inn í grein sem birtist í Fréttablaðinu 17. október sl. að Hanna Birna Kristjánsdóttir og fimm aðrir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafi neitað að afhenda Jóni Ásgeiri og viðskiptafélögum hans OR fyrir ári síðan.Sigrún Elsa Smáradóttir.Hið rétta er að fyrsti meirihluti þessa kjörtímabils sprakk við það að allir sjö borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tilkynntu að þeir ætluðu að selja hlut Orkuveitunnar í hinu sameinaða fyrirtæki. Það hefði þýtt að eigendur GGE hefðu getað neytt forkaupsréttar og eignast hið sameinaða félag með tuttugu ára einkaréttarsamningi á erlendum verkefnum OR og ótakmörkuðum aðgangi að þekkingu og starfsfólki OR. Það var til að afstýra þessum fyrirætlunum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem Tjarnarkvartettinn var myndaður og farsæl þverpólitísk sátt náðist um málið. Þessi tvö mál eiga það sammerkt að stjórnvöld þurfa að líta í eigin barm og til þess að hægt sé að draga lærdóm af því sem aflaga hefur farið er nauðsynlegt að hafa réttar staðreyndir til hliðsjónar. Rangfærslur eyða aðeins mikilvægum tíma og tefja farsæla lausn mála og uppbyggingu til framtíðar. Höfundar eru borgarfulltrúar.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun