Langstærsta tap Njarðvíkur í úrvalsdeild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2008 23:44 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Anton Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112) Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31