Hlutabréf féllu í Evrópu 1. júlí 2008 16:01 Miðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. Fallið skýrist sem fyrr af áhyggjum fjárfesta um verðbólguhorfur, háu olíuverði, gengislækkun bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum og ótta við að fjármálafyrirtæki víða um heim muni enn neyðast til að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum vegna lélegra fasteignalána í vanskilum. Mest lækkaði gengi hlutabréfa í bönkum, fjármálafyrirtækjum og flugfélögum sem eiga mikið undir lágu olíuverði. FTSE-vístialan féll um 2,6 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkaði um 1,6 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi féll um 2,11 prósent. Þá lækkaði samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 um 1,61 prósent. OMX-25 hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi lækkaði mest norrænna vísitalna, eða um 2,66 prósent. Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,91 prósent á sama tíma. Það sem af er degi hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkað um 0,71 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,94 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. Fallið skýrist sem fyrr af áhyggjum fjárfesta um verðbólguhorfur, háu olíuverði, gengislækkun bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum og ótta við að fjármálafyrirtæki víða um heim muni enn neyðast til að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum vegna lélegra fasteignalána í vanskilum. Mest lækkaði gengi hlutabréfa í bönkum, fjármálafyrirtækjum og flugfélögum sem eiga mikið undir lágu olíuverði. FTSE-vístialan féll um 2,6 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkaði um 1,6 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi féll um 2,11 prósent. Þá lækkaði samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 um 1,61 prósent. OMX-25 hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi lækkaði mest norrænna vísitalna, eða um 2,66 prósent. Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,91 prósent á sama tíma. Það sem af er degi hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkað um 0,71 prósent og Nasdaq-vísitalan um 0,94 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira