Gamli og nýi tíminn í lágflugi yfir Reykjavík 21. maí 2008 14:24 Boeing 757 vél Icelandair. Í tilefni Flugdaga sem nú standa yfir mun Boeing 757 farþegaþota Icelandair fljúga lágflug yfir Reykjavík um kl. 15:30 í dag. Vélin er á heimleið frá Osló og mun hún koma inn yfir borgina frá Elliðavatni í austri, og fljúga í sveig yfir miðborgina áður en hún heldur til lendingar í Keflavík. Skýjahæð er hagstæð til þessa í augnablikinu en ef hún lækkar mikið frá því sem nú er, er hugsanlegt að þessari áætlun verði breytt og mun flugstjóri vélarinnar meta það þegar vélin nálgast höfuðborgina upp úr þrjú í dag. Þá flýgur Þristavinafélagið nokkur útsýnisflug yfir borginni á bilinu 18.30 til 19.00 í kvöld á DC-3 vélinni Páli Sveinssyni. Þristurinn var skírður Páll Sveinsson í höfuðið á fyrrverandi landgræðslustjóra, en hann var mikill áhugamaður um notkun flugvéla við landgræðslustörf. Með tilkomu þessarar flugvélar margfaldaðist afkastageta Landgræðslunnar því Páll Sveinsson getur borið 4 tonn af áburði í hverri ferð. Gamla landgræðsluvélin er án efa sú flugvél sem gert hefur mest í þágu landgræðslu á Íslandi. Á þeim þrjátíu árum sem Páll Sveinsson var í notkun Landgræðslunnar dreifði vélin um 35,000 tonnum af fræjum og áburði í nærri níuþúsund flugferðum. Páll Sveinsson er ekki lengur í notkun Landgræðslunnar. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Í tilefni Flugdaga sem nú standa yfir mun Boeing 757 farþegaþota Icelandair fljúga lágflug yfir Reykjavík um kl. 15:30 í dag. Vélin er á heimleið frá Osló og mun hún koma inn yfir borgina frá Elliðavatni í austri, og fljúga í sveig yfir miðborgina áður en hún heldur til lendingar í Keflavík. Skýjahæð er hagstæð til þessa í augnablikinu en ef hún lækkar mikið frá því sem nú er, er hugsanlegt að þessari áætlun verði breytt og mun flugstjóri vélarinnar meta það þegar vélin nálgast höfuðborgina upp úr þrjú í dag. Þá flýgur Þristavinafélagið nokkur útsýnisflug yfir borginni á bilinu 18.30 til 19.00 í kvöld á DC-3 vélinni Páli Sveinssyni. Þristurinn var skírður Páll Sveinsson í höfuðið á fyrrverandi landgræðslustjóra, en hann var mikill áhugamaður um notkun flugvéla við landgræðslustörf. Með tilkomu þessarar flugvélar margfaldaðist afkastageta Landgræðslunnar því Páll Sveinsson getur borið 4 tonn af áburði í hverri ferð. Gamla landgræðsluvélin er án efa sú flugvél sem gert hefur mest í þágu landgræðslu á Íslandi. Á þeim þrjátíu árum sem Páll Sveinsson var í notkun Landgræðslunnar dreifði vélin um 35,000 tonnum af fræjum og áburði í nærri níuþúsund flugferðum. Páll Sveinsson er ekki lengur í notkun Landgræðslunnar.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira