Bandarískir fjárfestar hafa ekki séð það svartara í 21 ár 31. október 2008 20:26 Bandarískir fjárfestar bera saman bækur sínar á Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 14,1 prósent í mánuðinum í heild. Hún fór lægst í 8.175 stig í mánuðinum. Hún endaði þennan arfaslaka mánuð í 1,57 prósenta plús í dag, eða 9.325 stigum. Þá hækkaði Nasdaq-vísitalan um 1,32 prósent og endaði í 1.720 stigum. Hún fór lægst í 1.505 stig í mánuðinum. Nokkar skýringar eru á hækkuninni nú, að sögn Associted Press-fréttastofunnar. Í fyrsta lagi telja flestir að söluhrinunni sé lokið auk þess þess sem líkur bendi til að fjárfestar séu nú farnir að taka hvaða fréttum sem er með meira jafnaðargeði en áður. Þannig hefðu nýjustu upplýsingar um samdrátt í einkaneyslu vestanhafs alla jafna valdið skelfingu í röðum fjárfesta. Því var ekki að skipta nú. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í plús í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar hafa ekki séð það svartara vestanhafs í einum mánuði í 21 ár, eða síðan í október árið 1987. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 14,1 prósent í mánuðinum í heild. Hún fór lægst í 8.175 stig í mánuðinum. Hún endaði þennan arfaslaka mánuð í 1,57 prósenta plús í dag, eða 9.325 stigum. Þá hækkaði Nasdaq-vísitalan um 1,32 prósent og endaði í 1.720 stigum. Hún fór lægst í 1.505 stig í mánuðinum. Nokkar skýringar eru á hækkuninni nú, að sögn Associted Press-fréttastofunnar. Í fyrsta lagi telja flestir að söluhrinunni sé lokið auk þess þess sem líkur bendi til að fjárfestar séu nú farnir að taka hvaða fréttum sem er með meira jafnaðargeði en áður. Þannig hefðu nýjustu upplýsingar um samdrátt í einkaneyslu vestanhafs alla jafna valdið skelfingu í röðum fjárfesta. Því var ekki að skipta nú.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira