Sigurður segist ekki hafa þurft lögreglufylgd 20. júlí 2008 19:18 Sigurður Jónsson þjálfari Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kveðst ekki hafa þurft lögreglufylgd af æfingu í gær eins og fram kemur í sænskum fjölmiðlðum í dag. Eins og fram kom í hádegisfréttum mættu óánægðir stuðningsmenn Djurgarden á æfingu hjá liðinu í gær og kröfðu Sigurð um svör við lélegu gengi liðsins að undanförnu. Sænskir fjölmiðlar hafa flestir hverjir fjallað um uppákomuna í dag og í Expressen segir að Sigurður hafi notið lögreglufylgdar af æfingunni. Þetta segir Sigurður ekki alls kostar rétt. Hann segir stuðningsmennirnir sem um ræðir mæta á hverja einustu æfingu. Nokkrir þeirra hafa verið til vandræða áður og því sé lögregla venjulega viðstödd. Það hafi því ekkert óeðlilegt verið á seyði í gær eins og gefið var í skyn af sænskum fjölmiðlum. Þrátt fyrir að hafa ekki innbyrt sigur í deildinni síðan í apríl býst Sigurður ekki við því að verða rekinn frá Djurgarden. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Sigurður Jónsson þjálfari Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kveðst ekki hafa þurft lögreglufylgd af æfingu í gær eins og fram kemur í sænskum fjölmiðlðum í dag. Eins og fram kom í hádegisfréttum mættu óánægðir stuðningsmenn Djurgarden á æfingu hjá liðinu í gær og kröfðu Sigurð um svör við lélegu gengi liðsins að undanförnu. Sænskir fjölmiðlar hafa flestir hverjir fjallað um uppákomuna í dag og í Expressen segir að Sigurður hafi notið lögreglufylgdar af æfingunni. Þetta segir Sigurður ekki alls kostar rétt. Hann segir stuðningsmennirnir sem um ræðir mæta á hverja einustu æfingu. Nokkrir þeirra hafa verið til vandræða áður og því sé lögregla venjulega viðstödd. Það hafi því ekkert óeðlilegt verið á seyði í gær eins og gefið var í skyn af sænskum fjölmiðlum. Þrátt fyrir að hafa ekki innbyrt sigur í deildinni síðan í apríl býst Sigurður ekki við því að verða rekinn frá Djurgarden.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira