Viðskipti erlent

Englandsbanki lækkar stýrivexti óvænt

Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, ásamt Gordon Brown, forsætisráðherra landsins.
Mervyn King, seðlabankastjóri Bretlands, ásamt Gordon Brown, forsætisráðherra landsins. Mynd/AFP
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að grípa til neyðaraðgerða vegna aðstæðna í efnahagslífinu og lækkaði stýrivexti um 0,5 prósent. Við það fara stýrivextir landsins í 4,5 prósent.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×