Enn einn skellurinn á Wall Street 2. október 2008 20:34 Nýjustu upplýsingar hins opinbera í Bandaríkjunum um samdrátt í framleiðslu og vísbendingar um aukið atvinnuleysi urðu til þess að svartsýni greip um sig í röðum fjárfesta vestanhafs í dag. Bankar og fjármálafyrirtæki hertu enn frekar tökin á sjóðum sínum og hömstruðu fjármagn með þeim afleiðingum að lánsfé varð enn dýrara en í gær. Upplýsingar um atvinnuleysi í síðasta mánuði verða birtar í Bandaríkjunum á morgun. Reiknað er með því að atvinnulausum hafi fjölgað á milli mánaða. Gangi það eftir er þetta níundi mánuðurinn í röð sem atvinnuleysi eykst vestra, að sögn Associted Press. Fjárfestar efast fyrst og fremst um að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda muni duga til að koma fjármálalífi heimsins á réttan kjöl. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti aðgerðirnar síðustu nótt með nokkrum viðbótum en fulltrúadeild þingsins á eftir að kjósa um hana að nýju eftir að hafa fellt hana í vikubyrjun. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,22 prósent en Nasdaq-vísitalan um 4,48 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Reiknaðu skuldaleiðréttinguna þína hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýjustu upplýsingar hins opinbera í Bandaríkjunum um samdrátt í framleiðslu og vísbendingar um aukið atvinnuleysi urðu til þess að svartsýni greip um sig í röðum fjárfesta vestanhafs í dag. Bankar og fjármálafyrirtæki hertu enn frekar tökin á sjóðum sínum og hömstruðu fjármagn með þeim afleiðingum að lánsfé varð enn dýrara en í gær. Upplýsingar um atvinnuleysi í síðasta mánuði verða birtar í Bandaríkjunum á morgun. Reiknað er með því að atvinnulausum hafi fjölgað á milli mánaða. Gangi það eftir er þetta níundi mánuðurinn í röð sem atvinnuleysi eykst vestra, að sögn Associted Press. Fjárfestar efast fyrst og fremst um að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda muni duga til að koma fjármálalífi heimsins á réttan kjöl. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti aðgerðirnar síðustu nótt með nokkrum viðbótum en fulltrúadeild þingsins á eftir að kjósa um hana að nýju eftir að hafa fellt hana í vikubyrjun. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,22 prósent en Nasdaq-vísitalan um 4,48 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Reiknaðu skuldaleiðréttinguna þína hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira