Eiður: Ég vildi helst mæta Man Utd 21. apríl 2008 15:52 NordcPhotos/GettyImages Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína hjá Barcelona vel stemmda fyrir leikina gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Í samtali við Guardian segist hann helst hafa óskað þess að mæta United af liðunum þremur sem eru í undanúrslitunum ásamt Barcelona. Börsungum hefur ekki gengið sem skildi í deildinni heima fyrir en Eiður segir ekkert vanta upp á sjálfstraustið hjá liðinu. Hann segir United hafa ástæðu til að óttast sóknarþunga Katalóníuliðsins. "Okkur hefur skort sjálfstraust í deildinni hér heima og það er eins og við þurfum að skora þrjú mörk til að geta unnið leik," sagði Eiður, en Barcelona hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. "Í meistaradeildinni hefur okkur aftur á móti gengið betur að verjast og þar vantar ekkert upp á sjálfstraustið. Ég er persónulega með það markmið að sigra í Evrópukeppninni því ég hef tvisvar komist í undanúrslitin," sagði Eiður og bætti við að hann væri feginn að mæta United í undanúrslitunum. "Ég vildi fá United því það er liðið sem hentar okkur best. Gegn þeim fáum við smá pláss til að spila fótbolta. United er hæfileikaríkara lið en Chelsea og Liverpool, en ekki jafn líkamlega sterkt og þétt varnarlega." Eiður minnist þess að United hafi sýnt sér áhuga þegar hann fór frá Chelsea. "United sýndi mér áhuga tvisvar áður en ég fór til Barcelona og það er mikill heiður. Alex Ferguson er goðsögn í lifanda lífi og maður sem hefur gert frábæra hluti. Chelsea vildi hinsvegar ekki selja mig til keppinauta sinna og þegar kom tilboð frá Barcelona- var ég ekki lengi að hugsa mig um," sagði Eiður í samtali við Guardian. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína hjá Barcelona vel stemmda fyrir leikina gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Í samtali við Guardian segist hann helst hafa óskað þess að mæta United af liðunum þremur sem eru í undanúrslitunum ásamt Barcelona. Börsungum hefur ekki gengið sem skildi í deildinni heima fyrir en Eiður segir ekkert vanta upp á sjálfstraustið hjá liðinu. Hann segir United hafa ástæðu til að óttast sóknarþunga Katalóníuliðsins. "Okkur hefur skort sjálfstraust í deildinni hér heima og það er eins og við þurfum að skora þrjú mörk til að geta unnið leik," sagði Eiður, en Barcelona hefur aðeins unnið einn af síðustu átta deildarleikjum sínum. "Í meistaradeildinni hefur okkur aftur á móti gengið betur að verjast og þar vantar ekkert upp á sjálfstraustið. Ég er persónulega með það markmið að sigra í Evrópukeppninni því ég hef tvisvar komist í undanúrslitin," sagði Eiður og bætti við að hann væri feginn að mæta United í undanúrslitunum. "Ég vildi fá United því það er liðið sem hentar okkur best. Gegn þeim fáum við smá pláss til að spila fótbolta. United er hæfileikaríkara lið en Chelsea og Liverpool, en ekki jafn líkamlega sterkt og þétt varnarlega." Eiður minnist þess að United hafi sýnt sér áhuga þegar hann fór frá Chelsea. "United sýndi mér áhuga tvisvar áður en ég fór til Barcelona og það er mikill heiður. Alex Ferguson er goðsögn í lifanda lífi og maður sem hefur gert frábæra hluti. Chelsea vildi hinsvegar ekki selja mig til keppinauta sinna og þegar kom tilboð frá Barcelona- var ég ekki lengi að hugsa mig um," sagði Eiður í samtali við Guardian.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira