Létt hjá Arsenal gegn Twente - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. ágúst 2008 21:16 William Gallas og Cesc Fabregas fagna marki þess fyrrnefnda í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal vann í kvöld 4-0 sigur á hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og samanlagt 6-0. Theo Walcott þótti eiga stjörnuleik í kvöld en hann lagði upp fyrsta mark leiksins á 27. mínútu. William Gallas bætti við öðru marki á 52. mínútu en hann fylgdi eftir skoti Nicklas Bentdner sem var varið. Walcott skoraði svo sjálfur eftir góðan sprett á 66. mínútu og Bendtner skoraði fjórða Arsenal á lokamínútu leiksins. Þjálfari Twente er Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga. Bjarni Þór Viðarsson er á mála hjá Twente en hann á nú við langvarandi meiðsli að stríða. Arsenal er nú komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í lokaumferð forkeppninnar í kvöld.Úrslit kvöldsins:Anarthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) 0-1 (3-1 samanlagt) Vitoria Guimaraes (Portúgal) - Basel (Sviss) 1-2 (1-2) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Atletico Madrid (Spáni) 0-4 (1-4)Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) 2-0 (4-0) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) 1-1 (1-2) Partizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) 1-2 (3-4) Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) 0-4 (0-6) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) 1-4 (2-8) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) 1-2 (1-3)Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) 0-0 (2-0) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) 0-1 (2-3) - Feitletraða liðið er komið áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - Lið sem léku á heimavelli í fyrri viðureigninni eru talin upp fyrst Viðureign Standard Liege og Liverpool hefur verið framlengd. Barcelona, Juventus og Panathinaikos komust áfram upp úr forkeppninni í gærkvöldi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Arsenal vann í kvöld 4-0 sigur á hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og samanlagt 6-0. Theo Walcott þótti eiga stjörnuleik í kvöld en hann lagði upp fyrsta mark leiksins á 27. mínútu. William Gallas bætti við öðru marki á 52. mínútu en hann fylgdi eftir skoti Nicklas Bentdner sem var varið. Walcott skoraði svo sjálfur eftir góðan sprett á 66. mínútu og Bendtner skoraði fjórða Arsenal á lokamínútu leiksins. Þjálfari Twente er Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga. Bjarni Þór Viðarsson er á mála hjá Twente en hann á nú við langvarandi meiðsli að stríða. Arsenal er nú komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í lokaumferð forkeppninnar í kvöld.Úrslit kvöldsins:Anarthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) 0-1 (3-1 samanlagt) Vitoria Guimaraes (Portúgal) - Basel (Sviss) 1-2 (1-2) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Atletico Madrid (Spáni) 0-4 (1-4)Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) 2-0 (4-0) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) 1-1 (1-2) Partizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) 1-2 (3-4) Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) 0-4 (0-6) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) 1-4 (2-8) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) 1-2 (1-3)Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) 0-0 (2-0) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) 0-1 (2-3) - Feitletraða liðið er komið áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - Lið sem léku á heimavelli í fyrri viðureigninni eru talin upp fyrst Viðureign Standard Liege og Liverpool hefur verið framlengd. Barcelona, Juventus og Panathinaikos komust áfram upp úr forkeppninni í gærkvöldi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira