Enginn heimsendir þó Palli detti niður í 12 stig 6. nóvember 2008 22:35 Friðrik Ragnarsson Mynd/Daníel "Við fórum með þennan leik á vítalínunni og það var munurinn á liðunum í kvöld," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir 82-80 tap hans manna gegn KR í kvöld. Eins og fram kom í máli þjálfarans fóru Grindvíkingar illa með vítin sín í lok þessa spennandi leiks, en KR-ingar voru þó vel að sigrinum komnir eftir að hafa verið skrefinu á undan allan leikinn. KR var yfir 71-55 fyrir lokaleikhlutann, en gestirnir sýndu góða baráttu og komust inn í leikinn á ný undir lokin. "Ég er ánægður með mína stráka eftir að þeir lentu 15-16 stigum undir en við hefðum átt að setja þessi víti okkar niður," sagði Friðrik í samtali við Vísi. Við spurðum hann út í leik Páls Axels Vilbergssonar sem hefur verið besti maður Iceland Express deildarinnar í fyrstu umferðunum, en hafði hægt um sig í kvöld með 12 stig og frekar slaka skotnýtingu. Hann var með 33,6 stig að meðaltali í leik fyrir leikinn í kvöld. "Við vorum að spila á móti mjög góðu varnarliði en þegar Páll Axel er í strangri gæslu verða aðrir auðvitað að stíga upp. Það er enginn heimsendir þó hann detti niður í 12 stig - við eigum að geta lifað með því," sagði Friðrik. Grindvíkingar léku án Arnars F. Jónssonar leikstjórnanda sem tók út leikbann í kvöld. "Auðvitað söknum við Arnars, en ég held að við höfum spilað ágætlega úr okkar spilum engu að síður. Það vantaði bara herslumuninn hjá okkur," sagði Friðrik og sagðist hlakka til að mæta KR-ingum í Grindavík. "Við eigum eftir að mæta þeim sterkari en við vorum í kvöld. Við vorum ekki að spila alveg eins og ég vildi að við spiluðum í kvöld, en ég lofa því að við munum mæta þeim af fullum þunga í næsta leik." Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru allt Keflvíkingar“ „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Sjá meira
"Við fórum með þennan leik á vítalínunni og það var munurinn á liðunum í kvöld," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir 82-80 tap hans manna gegn KR í kvöld. Eins og fram kom í máli þjálfarans fóru Grindvíkingar illa með vítin sín í lok þessa spennandi leiks, en KR-ingar voru þó vel að sigrinum komnir eftir að hafa verið skrefinu á undan allan leikinn. KR var yfir 71-55 fyrir lokaleikhlutann, en gestirnir sýndu góða baráttu og komust inn í leikinn á ný undir lokin. "Ég er ánægður með mína stráka eftir að þeir lentu 15-16 stigum undir en við hefðum átt að setja þessi víti okkar niður," sagði Friðrik í samtali við Vísi. Við spurðum hann út í leik Páls Axels Vilbergssonar sem hefur verið besti maður Iceland Express deildarinnar í fyrstu umferðunum, en hafði hægt um sig í kvöld með 12 stig og frekar slaka skotnýtingu. Hann var með 33,6 stig að meðaltali í leik fyrir leikinn í kvöld. "Við vorum að spila á móti mjög góðu varnarliði en þegar Páll Axel er í strangri gæslu verða aðrir auðvitað að stíga upp. Það er enginn heimsendir þó hann detti niður í 12 stig - við eigum að geta lifað með því," sagði Friðrik. Grindvíkingar léku án Arnars F. Jónssonar leikstjórnanda sem tók út leikbann í kvöld. "Auðvitað söknum við Arnars, en ég held að við höfum spilað ágætlega úr okkar spilum engu að síður. Það vantaði bara herslumuninn hjá okkur," sagði Friðrik og sagðist hlakka til að mæta KR-ingum í Grindavík. "Við eigum eftir að mæta þeim sterkari en við vorum í kvöld. Við vorum ekki að spila alveg eins og ég vildi að við spiluðum í kvöld, en ég lofa því að við munum mæta þeim af fullum þunga í næsta leik."
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru allt Keflvíkingar“ „Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti