Óvæntur vöxtur í breskri smásölu 21. ágúst 2008 09:23 Ein verslana House of Fraser í Bretlandi, sem er að mestu í eigu íslenskra fjárfesta. Velta í smásöluverslun í Bretlandi jókst um 0,8 prósent á milli mánaða í júlí, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Niðurstöðurnar koma þægilega á óvart enda hefur vöruverð hækkað og var því almennt spáð að áfram muni draga úr veltunni. Veltan féll um 3,9 prósent á milli mánaða í júní. Vöxturinn nemur 2,1 prósent á ársgrundvelli og hefur ekki verið minni í tvö ár, samkvæmt tölunum.Breska ríkisútvarpið bendir á að breskir neytendur haldi nú fastar um budduna en áður og leiti oftar að hagstæðasta verðinu en áður. Þetta hefur skilað sér í aukinni veltu og markaðshlutdeild hjá lágvöruverðsverslunum í Bretlandi, líkt og fram kom í gær.Vöruverð stendur nú um stundir í hæstu hæðum í Bretlandi og hafa vörur almennt ekki verið dýrari í áratug. Matvöruverð leiðir hækkunina en verðið fór upp um 6,2 prósent á milli mánaða, sem er mesta mánaðahækkunin í sextán ár, að sögn BBC. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Velta í smásöluverslun í Bretlandi jókst um 0,8 prósent á milli mánaða í júlí, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Niðurstöðurnar koma þægilega á óvart enda hefur vöruverð hækkað og var því almennt spáð að áfram muni draga úr veltunni. Veltan féll um 3,9 prósent á milli mánaða í júní. Vöxturinn nemur 2,1 prósent á ársgrundvelli og hefur ekki verið minni í tvö ár, samkvæmt tölunum.Breska ríkisútvarpið bendir á að breskir neytendur haldi nú fastar um budduna en áður og leiti oftar að hagstæðasta verðinu en áður. Þetta hefur skilað sér í aukinni veltu og markaðshlutdeild hjá lágvöruverðsverslunum í Bretlandi, líkt og fram kom í gær.Vöruverð stendur nú um stundir í hæstu hæðum í Bretlandi og hafa vörur almennt ekki verið dýrari í áratug. Matvöruverð leiðir hækkunina en verðið fór upp um 6,2 prósent á milli mánaða, sem er mesta mánaðahækkunin í sextán ár, að sögn BBC.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira