Mikil sveifla á Wall Street 10. október 2008 21:32 Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. Associated Press-fréttastofan eftir miðlara á gólfinu á Wall Street að fjárfestar láti stjórnast nokkuð af þeim óróleika og taugaveiklun sem einkennt hafi markaðina upp á síðkastið og ýmist haldið að sér höndum eða selt frá sér eignir. Litlu virðist hins vegar skipta að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, flutti ávarp í beinni útsendingu þar sem hann taldi kjark í fjárfesta og sagðist fullviss um að viðamiklar björgunaraðgerðir stjórnvalda nái að koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,49 prósent í dag og hefur nú fallið um 18,2 prósent í vikunni. Fjárfestar hafa ekki átt eins slæma viku síðan í júlí árið 1933. Þá lækkaði vísitalan sex daga í röð. Á fjórða áratugnum lækkaði hún hins vegar einum degi skemur. Dow Jones-vísitalan hefur til dæmis ekki verið lægri í rúm fimm ár. Á sama tíma hækkaði Nasdaq-vísitalan um 0,27 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. Associated Press-fréttastofan eftir miðlara á gólfinu á Wall Street að fjárfestar láti stjórnast nokkuð af þeim óróleika og taugaveiklun sem einkennt hafi markaðina upp á síðkastið og ýmist haldið að sér höndum eða selt frá sér eignir. Litlu virðist hins vegar skipta að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, flutti ávarp í beinni útsendingu þar sem hann taldi kjark í fjárfesta og sagðist fullviss um að viðamiklar björgunaraðgerðir stjórnvalda nái að koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,49 prósent í dag og hefur nú fallið um 18,2 prósent í vikunni. Fjárfestar hafa ekki átt eins slæma viku síðan í júlí árið 1933. Þá lækkaði vísitalan sex daga í röð. Á fjórða áratugnum lækkaði hún hins vegar einum degi skemur. Dow Jones-vísitalan hefur til dæmis ekki verið lægri í rúm fimm ár. Á sama tíma hækkaði Nasdaq-vísitalan um 0,27 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hvernig get ég ávaxtað peninga barnanna minna sem best? Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Viðskipti innlent Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira