Paul Ramses ekki í neinni hættu í Kenya Óli Tynes skrifar 26. ágúst 2008 14:30 Paul Ramses kom aftur til Íslands síðastliðna nótt. Það urðu fagnaðarfundir í flugstöðinni. Stjórnmálafréttaritari við eitt af stærstu dagblöðum Kenya segir að Paul Ramses Odour verði ekki í neinni hættu þótt hann snúi aftur til heimalandsins. Eric Shinoli vinnur fyrir blaðið Daily Nation. Paul Ramses hefur sagt hér á landi að hann hafi verið einn af kosningastjórum stjórnarandstöðunnar sem Raila Odinga leiðir. Hann hafi lent á dauðalista fyrir þær sakir. Eric Shinoli kannaðist ekki við nafn Ramsesar og taldi þó að hann þekkti alla helstu stuðningsmenn Odingas. Hvað sem því liði væri Ramses ekki í nokkurri hættu þótt hann sneri aftur til Kenya. Raila Odinga sé jú orðinn forsætisráðherra landsins í samsteypustjórn sem vinni vel saman. Flestir samstarfsmenn hans séu orðnir opinberir starfsmenn. Þar fyrir utan sé Odinga sterkur persónuleiki og ef einhver af stuðningsmönnum hans eða samstarfsmönnum hefði lent í einhverjum vanda hefði hann gripið inní. Um síðustum áramót hafi verið óróleiki í landinu og kannski ástæða til þess að hafa einhverjar áhyggjur. Nú væri hinsvegar komin sterk ríkisstjórn og stöðugleiki. Shinoli sagði að það sé því engin ástæða fyrir Kenyabúa að sækja um hæli einhversstaðar sem pólitískur flóttamaður. Þetta hljómaði frekar eins og maður sem vildi lifa þægilegu lífi í þróuðu landi. Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Sjá meira
Stjórnmálafréttaritari við eitt af stærstu dagblöðum Kenya segir að Paul Ramses Odour verði ekki í neinni hættu þótt hann snúi aftur til heimalandsins. Eric Shinoli vinnur fyrir blaðið Daily Nation. Paul Ramses hefur sagt hér á landi að hann hafi verið einn af kosningastjórum stjórnarandstöðunnar sem Raila Odinga leiðir. Hann hafi lent á dauðalista fyrir þær sakir. Eric Shinoli kannaðist ekki við nafn Ramsesar og taldi þó að hann þekkti alla helstu stuðningsmenn Odingas. Hvað sem því liði væri Ramses ekki í nokkurri hættu þótt hann sneri aftur til Kenya. Raila Odinga sé jú orðinn forsætisráðherra landsins í samsteypustjórn sem vinni vel saman. Flestir samstarfsmenn hans séu orðnir opinberir starfsmenn. Þar fyrir utan sé Odinga sterkur persónuleiki og ef einhver af stuðningsmönnum hans eða samstarfsmönnum hefði lent í einhverjum vanda hefði hann gripið inní. Um síðustum áramót hafi verið óróleiki í landinu og kannski ástæða til þess að hafa einhverjar áhyggjur. Nú væri hinsvegar komin sterk ríkisstjórn og stöðugleiki. Shinoli sagði að það sé því engin ástæða fyrir Kenyabúa að sækja um hæli einhversstaðar sem pólitískur flóttamaður. Þetta hljómaði frekar eins og maður sem vildi lifa þægilegu lífi í þróuðu landi.
Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Sjá meira