Dregur úr veltu í smásöluverslun 12. september 2008 13:05 Bandaríkjamenn hafa verið tregari en áður til að taka upp veskið eftir að atvinnuleysi jókst og fasteignaverð lækkaði. Mynd/AFP Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem dregur úr veltunni en í júlí dróst hún saman um 0,5 prósent á milli mánaða. Greinendur segja samdrátturinn vísbendingar um horfurnar í efnahagslífinu vestanhafs enda haldi neytendur að sér höndum í því verðbólguskoti sem hafi verið að ganga yfir. Bloomberg-fréttastofan bendir á að séu viðskipti með bíla og ökutæki undanskilin tölunum hafi veltan dregist saman um 0,7 prósent á milli mánaða. Viðlíka samdráttur hefur ekki sést á árinu. Niðurstaðan er þvert á væntingar en greinendur í könnun Bloomberg en þeir höfðu reiknað með því að veltan myndi aukst um 0,2 prósent - ef frá er talin viðskipti með ökutæki. Þetta er þó í samræmi við aukið atvinnuleysi og lækkandi húsnæðisverð vestanhafs síðastliðið ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira