Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is
Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið