Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: 2 klst Fjöldi matargesta: 4 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Matreiðsla: Setjið hrygginn yfir til suðu ásamt grænmetinu, suðan má vera allt að klukkutíma að koma upp. Látið sjóða í 40 mínútur þangað til að suðan sé rétt undir suðumarki. Leggið fíkjurnar í bleyti í heitt vatn, skerið smátt og maukið í blandara ásamt sinnepinu, hunanginu og edikinu. Smyrjið blöndunni ofan á hrygginn eftir að hann hefur verið færður upp úr vatninu og setjið í ofn í 10-15 mín á 180°C. Sósan: Lagið sósuna úr soðinu í pottinum með því að mæla hálfan lítra af soðinu og þykkja það með 50g af smjörbollu og bæta í 2 dl af rjóma og 1 dl af rauðvíni. Smakkist til með rifsberjahlaupi og kjötkrafti. Ef soðið er of salt á bragðið þarf að þynna það með vatni og bæta í kjötkrafti á móti. Framreiðsla: Hefðbundið meðlæti með hamborgarhrygg er rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur ásamt eplasalati. 1.6 kg hamborgarhryggur 4 stk fíkjur þurrkaðar 2 msk Sætt sinnep 1 msk hunang 1 msk Balsamic edik 0.5 stk laukur 1 stk gulrætur 4 stk negulnaglar 1 stk Sellerístilkur 2 stk lárviðarlauf 0.5 tsk. timjan Uppskrift af Nóatún.is Hamborgarhryggur Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eldunartími: 2 klst Fjöldi matargesta: 4 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Matreiðsla: Setjið hrygginn yfir til suðu ásamt grænmetinu, suðan má vera allt að klukkutíma að koma upp. Látið sjóða í 40 mínútur þangað til að suðan sé rétt undir suðumarki. Leggið fíkjurnar í bleyti í heitt vatn, skerið smátt og maukið í blandara ásamt sinnepinu, hunanginu og edikinu. Smyrjið blöndunni ofan á hrygginn eftir að hann hefur verið færður upp úr vatninu og setjið í ofn í 10-15 mín á 180°C. Sósan: Lagið sósuna úr soðinu í pottinum með því að mæla hálfan lítra af soðinu og þykkja það með 50g af smjörbollu og bæta í 2 dl af rjóma og 1 dl af rauðvíni. Smakkist til með rifsberjahlaupi og kjötkrafti. Ef soðið er of salt á bragðið þarf að þynna það með vatni og bæta í kjötkrafti á móti. Framreiðsla: Hefðbundið meðlæti með hamborgarhrygg er rauðkál, sykurbrúnaðar kartöflur ásamt eplasalati. 1.6 kg hamborgarhryggur 4 stk fíkjur þurrkaðar 2 msk Sætt sinnep 1 msk hunang 1 msk Balsamic edik 0.5 stk laukur 1 stk gulrætur 4 stk negulnaglar 1 stk Sellerístilkur 2 stk lárviðarlauf 0.5 tsk. timjan Uppskrift af Nóatún.is
Hamborgarhryggur Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira