Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu 21. febrúar 2008 00:01 MatreiðslaSkerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 150°í 15-20 mín.4 andabringurSalt og piparSósanBrúnið sykurinn í potti setjið appelsínuna og steikið í 1 mínútu, hellið rauðvíni og appelsínuþykkni útí og látið malla í 5 mín. Sigtið í annan pott, bætið soðinu útí, og þykkið með sósujafnara. Bragðbætið með salti og pipar og gott er að setja má klípu af smjöri í sósuna rétt áður en hún er borinn fram.Uppskrift af Nóatún.is5 dl. andasoð (t.d. oscar andarkraftur) 2 msk sykur 1 apppelsína, skorin í bita ½ dl appelsínuþykkni (helst Sun quick) 1 dl rauðvín SósujafnariSósulitur Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið
MatreiðslaSkerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 150°í 15-20 mín.4 andabringurSalt og piparSósanBrúnið sykurinn í potti setjið appelsínuna og steikið í 1 mínútu, hellið rauðvíni og appelsínuþykkni útí og látið malla í 5 mín. Sigtið í annan pott, bætið soðinu útí, og þykkið með sósujafnara. Bragðbætið með salti og pipar og gott er að setja má klípu af smjöri í sósuna rétt áður en hún er borinn fram.Uppskrift af Nóatún.is5 dl. andasoð (t.d. oscar andarkraftur) 2 msk sykur 1 apppelsína, skorin í bita ½ dl appelsínuþykkni (helst Sun quick) 1 dl rauðvín SósujafnariSósulitur
Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Önd Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið