Hreindýrafillet með porchini sveppum 21. febrúar 2008 00:01 Kjötið er brúnað á pönnu, kryddað með salti og pipar og bakað í ofni við 120° þar til það nær 59° í kjarna það gæti tekið frá 40-50 mín. Fjöldi matargesta: 4 1 kg Hreindýrafillet 1 Tsk. bláberjasulta olía , til steikingar salt pipar Sósan:Sveppirnir eru lagðir í vatn til mýkingar, síðan saxaðir smátt og brúnaðir í smjörinu, þá er soði og púrtvíni hellt út í og allt látið malla í 10 mín. Að lokum er rjómanum bætt út í og látið malla aftur í 10 mín. og sultunni þá bætt út í. Saltað og piprað eftir smekk. Hægt er að þykkja sósunna með sósujafnara ef þörf þykir.Sósa:25 g Porchini sveppir , þurrkaðir 0.5 l Villisoð , OSCAR 1 dl púrtvín , dökkt 400 ml. rjómi 2 Msk. smjör salt pipar Hreindýrakjöt Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið
Kjötið er brúnað á pönnu, kryddað með salti og pipar og bakað í ofni við 120° þar til það nær 59° í kjarna það gæti tekið frá 40-50 mín. Fjöldi matargesta: 4 1 kg Hreindýrafillet 1 Tsk. bláberjasulta olía , til steikingar salt pipar Sósan:Sveppirnir eru lagðir í vatn til mýkingar, síðan saxaðir smátt og brúnaðir í smjörinu, þá er soði og púrtvíni hellt út í og allt látið malla í 10 mín. Að lokum er rjómanum bætt út í og látið malla aftur í 10 mín. og sultunni þá bætt út í. Saltað og piprað eftir smekk. Hægt er að þykkja sósunna með sósujafnara ef þörf þykir.Sósa:25 g Porchini sveppir , þurrkaðir 0.5 l Villisoð , OSCAR 1 dl púrtvín , dökkt 400 ml. rjómi 2 Msk. smjör salt pipar
Hreindýrakjöt Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið