Rauð jól á flestum hlutabréfamörkuðum 12. desember 2008 09:49 Dapur verðbréfamiðlari í Asíu. Mynd/AFP Rauður jólalitur hefur einkennt hlutabréfamarkaði um gervalla heimsbyggðina eftir að bandarískir öldungadeildarþingmenn felldu tillögu um að veita bandarískum bílaframleiðendum neyðarlán til að koma þeim yfir erfiðan hjalla og forða þeim frá því að keyra í þrot. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur fallið um 2,4 prósent það sem af er dags, Dax-vísitalan í Þýskalandi um 3,59 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi um fjögur prósent. Þá hefur nokkur lækkun sömuleiðis verið á norrænu hlutabréfamörkuðunum. Mest er lækkunin í Noregi, eða 3,5 prósent, en minnst á hlutabréfamarkaði í Danmörku, 1,7 prósent. Þá varð talsvert fall á japönskum hlutabréfamarkaði í morgun, eða fimm prósent. Eftir að neyðarlánin fór út af borði öldungadeildarþingmanna í Washington í gær féllu helstu vísitölur þar í landi. Dow Jones-vísitalan fór niður um 2,4 prósent og S&P 500-vísitalan um rúm 2,8 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rauður jólalitur hefur einkennt hlutabréfamarkaði um gervalla heimsbyggðina eftir að bandarískir öldungadeildarþingmenn felldu tillögu um að veita bandarískum bílaframleiðendum neyðarlán til að koma þeim yfir erfiðan hjalla og forða þeim frá því að keyra í þrot. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur fallið um 2,4 prósent það sem af er dags, Dax-vísitalan í Þýskalandi um 3,59 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi um fjögur prósent. Þá hefur nokkur lækkun sömuleiðis verið á norrænu hlutabréfamörkuðunum. Mest er lækkunin í Noregi, eða 3,5 prósent, en minnst á hlutabréfamarkaði í Danmörku, 1,7 prósent. Þá varð talsvert fall á japönskum hlutabréfamarkaði í morgun, eða fimm prósent. Eftir að neyðarlánin fór út af borði öldungadeildarþingmanna í Washington í gær féllu helstu vísitölur þar í landi. Dow Jones-vísitalan fór niður um 2,4 prósent og S&P 500-vísitalan um rúm 2,8 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira