Bankatap veldur titringi í Bandaríkjunum 17. desember 2008 21:46 Miðlarar velta fyrir sér hægstæðustu kostakjörunum á bandarískum hlutabréfamarkaði. Mynd/AP Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni nú er hagnaðartaka fjárfesta auk þess sem tap umfram væntingar hjá bandaríska bankanum Morgan Stanley gerði einhverja svartsýna á stöðu efnahagsmála. Morgan Stanley tapaði 2,37 milljörðum dala á fjórða ársfjórðungi sem er talsvert meira en menn gerðu ráð fyrir. Þetta er annar dagurinn í röð sem bandarískt risafjármálafyrirtæki skilar slæmu uppgjöri en í gær greindi Goldman Sachs frá því að bankinn hefði tapað 2,12 milljörðum dala á sama tímabili. Þetta er fyrsta tap bankans síðan hann varð að skráðu almenningshlutafélagi fyrir ellefu árum.S&P 500-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,96 prósent í dag en Dow Jones-vísitalan um 1,12 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni nú er hagnaðartaka fjárfesta auk þess sem tap umfram væntingar hjá bandaríska bankanum Morgan Stanley gerði einhverja svartsýna á stöðu efnahagsmála. Morgan Stanley tapaði 2,37 milljörðum dala á fjórða ársfjórðungi sem er talsvert meira en menn gerðu ráð fyrir. Þetta er annar dagurinn í röð sem bandarískt risafjármálafyrirtæki skilar slæmu uppgjöri en í gær greindi Goldman Sachs frá því að bankinn hefði tapað 2,12 milljörðum dala á sama tímabili. Þetta er fyrsta tap bankans síðan hann varð að skráðu almenningshlutafélagi fyrir ellefu árum.S&P 500-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,96 prósent í dag en Dow Jones-vísitalan um 1,12 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira