Bank of America kaupir Countrywide 11. janúar 2008 12:59 Á að taka fasteignalán? Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti, samkvæmt fréttastofu Associated Press. Frétt um viðræður sem gætu leitt til kaupanna var fyrst birt í gær og rauk gengi bréfa í Countrywide upp um rúm 50 prósent í kjölfarið. Það hefur dalað nokkuð í dag, um rúm 10 prósent, á utanþingsmarkaði. Bank of America keypti hlut í fasteignalánafyrirtækin síðastliðið haust en hefur þurft að horfa upp á mikið gengistap á eigninni. Hæst fór gengi bréfa í Countrywide í rúma 45 dali á hlut í febrúar á síðasta ári en hefur lækkað mjög síðan þá, ekki síst eftir að vanskil jukust á bandarískum fasteignalánamarkaði síðasta sumar. Það stendur nú í rúmum 7,7 dölum á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti, samkvæmt fréttastofu Associated Press. Frétt um viðræður sem gætu leitt til kaupanna var fyrst birt í gær og rauk gengi bréfa í Countrywide upp um rúm 50 prósent í kjölfarið. Það hefur dalað nokkuð í dag, um rúm 10 prósent, á utanþingsmarkaði. Bank of America keypti hlut í fasteignalánafyrirtækin síðastliðið haust en hefur þurft að horfa upp á mikið gengistap á eigninni. Hæst fór gengi bréfa í Countrywide í rúma 45 dali á hlut í febrúar á síðasta ári en hefur lækkað mjög síðan þá, ekki síst eftir að vanskil jukust á bandarískum fasteignalánamarkaði síðasta sumar. Það stendur nú í rúmum 7,7 dölum á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira