Hlutabréfaverð á uppleið víða um heim 17. janúar 2008 09:05 Úr kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í Evrópu og Asíu hefur almennt hækkað í dag eftir skell í byrjun vikunnar. Allt stefndi í að hækkun yrði á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær eftir fall daginn áður. Taugatitringur hjá fjárfestum í kjölfar slæmra afkomutalna fyrirtækja á borð við Intel og áframhaldandi hrakspár að dregið geti úr einkaneyslu vestanhafs á ári, sem geti smitað út frá sér til helstu hagkerfa, olli lækkun skömmu fyrir lokun markaða. Nikkei-vísitalan hækkaði hins vegar um rúm tvö prósent í dag og Hang Seng-vísitalan um 2,7 prósent. Þá hafa vísitölur í evrópskum kauphöllum verið á uppleið. FTSE-vísitalan hefur hækkað um tæpt prósent en hin þýska Dax og franska Cac-40 um tæp 0,8 prósent. Svipaða sögu er að segja frá kauphöllum á Norðurlöndunum en vísitölur þar hafa allar hækkað um 0,7 til 1,4 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Evrópu og Asíu hefur almennt hækkað í dag eftir skell í byrjun vikunnar. Allt stefndi í að hækkun yrði á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær eftir fall daginn áður. Taugatitringur hjá fjárfestum í kjölfar slæmra afkomutalna fyrirtækja á borð við Intel og áframhaldandi hrakspár að dregið geti úr einkaneyslu vestanhafs á ári, sem geti smitað út frá sér til helstu hagkerfa, olli lækkun skömmu fyrir lokun markaða. Nikkei-vísitalan hækkaði hins vegar um rúm tvö prósent í dag og Hang Seng-vísitalan um 2,7 prósent. Þá hafa vísitölur í evrópskum kauphöllum verið á uppleið. FTSE-vísitalan hefur hækkað um tæpt prósent en hin þýska Dax og franska Cac-40 um tæp 0,8 prósent. Svipaða sögu er að segja frá kauphöllum á Norðurlöndunum en vísitölur þar hafa allar hækkað um 0,7 til 1,4 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira