Tap Merrill Lynch meira en spáð var 17. janúar 2008 13:50 John Thain, forstjóri Merrill Lynch. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Þetta jafngildir því að tap á hlut nemur 12,01 dal á hlut samanborið við 2,41 dala hagnað árið á undan. Þetta er tæplega þrisvar sinnum meira tap á hlut en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Afkoman merkir sömuleiðis að bankinn tapaði tæpum 7,8 milljörðum dala á öllu síðasta ári. Bankinn hefur komið illa út úr lausafjárþurrðinni sem rót á að rekja til vanskila á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum, sem greiningardeild Kaupþings gaf heitið undirmálslán, og þurft að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum af þeim sökum. Það hefur sett stórt skarð í bæði afkomu bankans og fellt markaðsverðmæti hans um 50 prósent. Af þessum sökum var forstjóra fyrirtækisins skipt út fyrir John Thain, fyrrum forstjóra kauphallarsamstæðunnar NYSE Euronext á haustdögum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Þetta jafngildir því að tap á hlut nemur 12,01 dal á hlut samanborið við 2,41 dala hagnað árið á undan. Þetta er tæplega þrisvar sinnum meira tap á hlut en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Afkoman merkir sömuleiðis að bankinn tapaði tæpum 7,8 milljörðum dala á öllu síðasta ári. Bankinn hefur komið illa út úr lausafjárþurrðinni sem rót á að rekja til vanskila á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum, sem greiningardeild Kaupþings gaf heitið undirmálslán, og þurft að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum af þeim sökum. Það hefur sett stórt skarð í bæði afkomu bankans og fellt markaðsverðmæti hans um 50 prósent. Af þessum sökum var forstjóra fyrirtækisins skipt út fyrir John Thain, fyrrum forstjóra kauphallarsamstæðunnar NYSE Euronext á haustdögum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira