Undrameðal út ætihvönn? 20. janúar 2008 11:13 Ætihvönn í Dyrhólaey. Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. Á síðasta ári uppgötvaðist nánast fyrir tilviljun að hrat, sem fellur til við vinnslu fræjanna, gagnast í baráttu við ýmsa kvilla. Skessuhorn segir frá."Hér kom maður sem greip með hnefanum ofan í kar með hrati af ætihvannafræjunum sem verða eftir við framleiðsluna sem búið var að nota einu sinni og setti upp í sig. Hann hafði verið með væga kvilla af ýmsu tagi og fullyrðir að þeir hafi lagast eftir að hann byrjaði að taka eina teskeið af hrati fyrripart dags. Þetta hefur spurst út og sífellt fleiri koma hingað til þess að fá hrat," segir Bjarni Jóhannesson, starfsmaður Saga Medica.Hann segir að hratinu hafi lengi verið hent en nú sé stefnt á að endurnýta það í svokallaðar Angelicu töflur. "Ég hef heyrt ótrúlegustu sögur þótt ekki séu til margar vísindalegar rannsóknir á ágæti þessara fræja. En eitthvað er það, annars myndi fólk ekki koma aftur og aftur hvaðanæfa að af landinu. Hingað kom maður úr Eyjafirði og fékk fulla vatnsfötu af þessu. Hann ætlaði að dreifa þessu til fjölskyldu sem á við geðræn vandamál að stríða. Aðrir koma og fá fyrir foreldra sína. Mér hefur fundist einna áhugaverðast að fólki finnst það lyftast upp andlega, sérstaklega ef það hefur átt við þunglyndi að stríða. Það er ljóst að hvönnin geymir mörg leyndarmál sem ekki eru komin á hreint." Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira
Fyrirtækið Saga Medica sem framleiðir margskonar náttúru -og heilsuvörur hefur í tæp tvö ár haft starfsstöð við Ægisbraut á Akranesi þar sem meðal annars er unnið úr fræjum hvannarinnar. Á síðasta ári uppgötvaðist nánast fyrir tilviljun að hrat, sem fellur til við vinnslu fræjanna, gagnast í baráttu við ýmsa kvilla. Skessuhorn segir frá."Hér kom maður sem greip með hnefanum ofan í kar með hrati af ætihvannafræjunum sem verða eftir við framleiðsluna sem búið var að nota einu sinni og setti upp í sig. Hann hafði verið með væga kvilla af ýmsu tagi og fullyrðir að þeir hafi lagast eftir að hann byrjaði að taka eina teskeið af hrati fyrripart dags. Þetta hefur spurst út og sífellt fleiri koma hingað til þess að fá hrat," segir Bjarni Jóhannesson, starfsmaður Saga Medica.Hann segir að hratinu hafi lengi verið hent en nú sé stefnt á að endurnýta það í svokallaðar Angelicu töflur. "Ég hef heyrt ótrúlegustu sögur þótt ekki séu til margar vísindalegar rannsóknir á ágæti þessara fræja. En eitthvað er það, annars myndi fólk ekki koma aftur og aftur hvaðanæfa að af landinu. Hingað kom maður úr Eyjafirði og fékk fulla vatnsfötu af þessu. Hann ætlaði að dreifa þessu til fjölskyldu sem á við geðræn vandamál að stríða. Aðrir koma og fá fyrir foreldra sína. Mér hefur fundist einna áhugaverðast að fólki finnst það lyftast upp andlega, sérstaklega ef það hefur átt við þunglyndi að stríða. Það er ljóst að hvönnin geymir mörg leyndarmál sem ekki eru komin á hreint."
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Sjá meira