Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum 22. janúar 2008 13:26 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira