Seðlabankarnir eru kjölfestan 23. janúar 2008 09:39 Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir fjármálamarkaði víða um heim ganga í þessar mundir í gegnum harkalega leiðréttingu. Hann segir hræringarnar undanfarið minna fólk á að efnahagsástand í einu landi geti haft áhrif í öðru. Trichet fundaði í dag með efnahags- og fjárlaganefnd Evrópusambandsins en þar var lausafjárkreppa fjármálafyrirtækja og fall á hlutabréfamörkuðum umræðuefnið, að því er Thomson Financial-fréttaveitan hermir. Trichet sagði ennfremur, að það væri hlutverk seðlabanka heimsins að halda fast í verðbólgumarkmið sín og koma í veg fyrir að verðbólga fari úr böndunum. Ekki mætti missa sjónar á því: „Seðlabankar eiga ætíð, ekki síst á erfiðum tímum, að vera kjölfestan og koma í veg fyrir að óróleikinn verði meiri en hann er," sagði hann. Bandaríski seðlabankinn lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt um 75 punkta í gær til að sporna gegn miklu falli á hlutabréfamörkuðum og verjast efnahagskreppu þar í landi. Vangaveltur voru um það í evrópskum fjölmiðlum í dag, hvort Trichet grípi til sömu ráða í dag eða síðar í vikunni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir fjármálamarkaði víða um heim ganga í þessar mundir í gegnum harkalega leiðréttingu. Hann segir hræringarnar undanfarið minna fólk á að efnahagsástand í einu landi geti haft áhrif í öðru. Trichet fundaði í dag með efnahags- og fjárlaganefnd Evrópusambandsins en þar var lausafjárkreppa fjármálafyrirtækja og fall á hlutabréfamörkuðum umræðuefnið, að því er Thomson Financial-fréttaveitan hermir. Trichet sagði ennfremur, að það væri hlutverk seðlabanka heimsins að halda fast í verðbólgumarkmið sín og koma í veg fyrir að verðbólga fari úr böndunum. Ekki mætti missa sjónar á því: „Seðlabankar eiga ætíð, ekki síst á erfiðum tímum, að vera kjölfestan og koma í veg fyrir að óróleikinn verði meiri en hann er," sagði hann. Bandaríski seðlabankinn lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt um 75 punkta í gær til að sporna gegn miklu falli á hlutabréfamörkuðum og verjast efnahagskreppu þar í landi. Vangaveltur voru um það í evrópskum fjölmiðlum í dag, hvort Trichet grípi til sömu ráða í dag eða síðar í vikunni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira