Disney-risinn siglir gegnum niðursveifluna 6. febrúar 2008 09:02 Mikki Mús, ein af þekktustu fígúrum Disney. Hagnaður Disney-risans var umfram væntingar á fyrsta ársfjórðungi, sem lauk í enda janúar samkvæmt bókum afþreyingafyrirtækisins. Það skrifast á góða sölu á DVD-myndum á borð við „High School Musical" og fjölgun gesta í Disneyland- og Disneyworldgarðana. Hagnaður fyrirtækisins nam 1,25 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 81 milljarðs íslenskra króna. Það jafngildir því að hagnaður á hlut hafi numið 63 sentum samanborið við 52 sent líkt og spár fjármálasérfræðinga hljóðaði upp á, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Þá námu tekjur 10,5 milljörðum dala á tímabilinu, sem er 9,1 prósents hækkun frá sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður 26 prósenta minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Robert Iger, forstjóri Disney, sem er annað stærsta afþreyingafyrirtæki Bandaríkjanna, segir sömuleiðis í samtali við Bloomberg, að afkoman skýrist sömuleiðis af sterku gengi evru Bandaríkjadal. Hann er hæstánægður með afkomuna og segist fullviss um að fyrirtækið muni koma vel út úr þeirri niðursveiflu sem spáð hafi verið í Bandaríkjunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagnaður Disney-risans var umfram væntingar á fyrsta ársfjórðungi, sem lauk í enda janúar samkvæmt bókum afþreyingafyrirtækisins. Það skrifast á góða sölu á DVD-myndum á borð við „High School Musical" og fjölgun gesta í Disneyland- og Disneyworldgarðana. Hagnaður fyrirtækisins nam 1,25 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 81 milljarðs íslenskra króna. Það jafngildir því að hagnaður á hlut hafi numið 63 sentum samanborið við 52 sent líkt og spár fjármálasérfræðinga hljóðaði upp á, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Þá námu tekjur 10,5 milljörðum dala á tímabilinu, sem er 9,1 prósents hækkun frá sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður 26 prósenta minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Robert Iger, forstjóri Disney, sem er annað stærsta afþreyingafyrirtæki Bandaríkjanna, segir sömuleiðis í samtali við Bloomberg, að afkoman skýrist sömuleiðis af sterku gengi evru Bandaríkjadal. Hann er hæstánægður með afkomuna og segist fullviss um að fyrirtækið muni koma vel út úr þeirri niðursveiflu sem spáð hafi verið í Bandaríkjunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira