Blússaði framhjá gjaldskýlinu við Hvalfjarðargöng Óli Tynes skrifar 6. febrúar 2008 13:24 Viðkomandi ökumaður hafði fyrir sið að blússa framhjá gjaldskýlinu. Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. Viðkomandi ökumaður hafði það fyrir sið að blússa framhjá tollskýlinu án þess að borga. Þar er engin slá og ekkert sem hindrar menn í að haga sér svona. Hinsvegar eru þar myndavélar og annar búnaður þannig að enginn kemst óséður frá þessu. Venjan er sú að mönnum eru sendi reikningar fyrir veggjaldinu og var það gert í þessu tilfelli. Mörgum, mörgum sinnum. Ef menn sinna ekki þessum reikningum þá fer málið til lögreglunnar. Og það gerðist einnig í þessu tilfelli. Hinn þrjóski ökumaður var á endanum kærður fyrir fjársvik og til vara nytjastuld. Þarna reynir í fyrsta sinn á hegningarlagaákvæði við svona broti. Fram til þessa hefur í þessum málum aðeins reynt á ákvæði umferðarlaga. Dómur í málinu er talinn hafa fordæmisgildi. Ekki síst í ljósi þess að brot af þessu tagi hafa verið algeng og oft um nokkrar fjárhæðir að ræða. Bara veggjaldið hjá umræddum manni er 36 þúsund krónur. Ef hann verður sekur fundinn bætist við allverulegur aukakostnaður. Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. Viðkomandi ökumaður hafði það fyrir sið að blússa framhjá tollskýlinu án þess að borga. Þar er engin slá og ekkert sem hindrar menn í að haga sér svona. Hinsvegar eru þar myndavélar og annar búnaður þannig að enginn kemst óséður frá þessu. Venjan er sú að mönnum eru sendi reikningar fyrir veggjaldinu og var það gert í þessu tilfelli. Mörgum, mörgum sinnum. Ef menn sinna ekki þessum reikningum þá fer málið til lögreglunnar. Og það gerðist einnig í þessu tilfelli. Hinn þrjóski ökumaður var á endanum kærður fyrir fjársvik og til vara nytjastuld. Þarna reynir í fyrsta sinn á hegningarlagaákvæði við svona broti. Fram til þessa hefur í þessum málum aðeins reynt á ákvæði umferðarlaga. Dómur í málinu er talinn hafa fordæmisgildi. Ekki síst í ljósi þess að brot af þessu tagi hafa verið algeng og oft um nokkrar fjárhæðir að ræða. Bara veggjaldið hjá umræddum manni er 36 þúsund krónur. Ef hann verður sekur fundinn bætist við allverulegur aukakostnaður.
Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira