Fyrsta tap í sögu UBS 14. febrúar 2008 09:50 VIð risabankann. Mynd/AFP Svissneski risabankinn UBS tapaði 4,4 milljörðum franka, jafnvirði tæpra 300 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári samanborið við 12,3 milljarða franka hagnað í hitteðfyrra. Tapið, sem er það fyrsta í sögu bankans, er tilkomið vegna afskrifta á lánavöndlum upp á 26,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. Lánin eru hins vegar ekki tengd bandarískum fasteignalánum, sem valdið hafa undirmálalánakrísunni svokölluðu á fjármálamörkuðum. Afskriftirnar eru hins vegar talsvert meiri en markaðsaðilar höfðu reiknað með, að sögn breska ríkisútvarpsins. Útvarpið bendir ennfremur á að umfangsmikil skipulagsbreyting eigi sér nú stað innan veggja UBS, sérstaklega í eignastýringu bankans til að minnka markaðsáhættu. Bankinn hefur, líkt og fleiri bankar, leitað eftir fjármagni í Síngapúr og Miðausturlöndum til að bæta eiginfjárstöðuna. Taka ber fram að UBS sem slíkur býr ekki að langri sögu en hann varð til með sameiningu Union Bank of Switzerland og svissneska banka atvinnulífsins fyrir ellefu árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svissneski risabankinn UBS tapaði 4,4 milljörðum franka, jafnvirði tæpra 300 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári samanborið við 12,3 milljarða franka hagnað í hitteðfyrra. Tapið, sem er það fyrsta í sögu bankans, er tilkomið vegna afskrifta á lánavöndlum upp á 26,6 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.800 milljarða íslenskra króna. Lánin eru hins vegar ekki tengd bandarískum fasteignalánum, sem valdið hafa undirmálalánakrísunni svokölluðu á fjármálamörkuðum. Afskriftirnar eru hins vegar talsvert meiri en markaðsaðilar höfðu reiknað með, að sögn breska ríkisútvarpsins. Útvarpið bendir ennfremur á að umfangsmikil skipulagsbreyting eigi sér nú stað innan veggja UBS, sérstaklega í eignastýringu bankans til að minnka markaðsáhættu. Bankinn hefur, líkt og fleiri bankar, leitað eftir fjármagni í Síngapúr og Miðausturlöndum til að bæta eiginfjárstöðuna. Taka ber fram að UBS sem slíkur býr ekki að langri sögu en hann varð til með sameiningu Union Bank of Switzerland og svissneska banka atvinnulífsins fyrir ellefu árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira