Er Heathrow tilbúinn fyrir flugtak? 2. mars 2008 12:14 Richard Branson stendur fyrir framan eina vél sína á Heathrow flugvelli. MYND/AFP Flugstöðvarbygging 5 á Heathrow flugvelli í London hefur kostað 285 milljarða króna og tekið 60 þúsund iðnaðarmenn sex ár í byggingu. Nú er innan við mánuður þar til fyrirhugað er að Elísabet Bretadrottning opni bygginguna. Bresku flugmálayfirvöldin BAA vonast til að flugstöðvarbyggingin muni sanna fyrir umheiminum að þau séu fær um að koma flugvellinum aftur á kortið sem góðum flugvelli. Sjö flugvellir eru í eigu breskra flugmálayfirvalda. Á meðal þeirra eru Gatwick og Stansted flugvellir auk Heathrow. BAA hafa verið gagnrýnd af farþegum, fyrirtækjum og flugfélögum fyrir að standa sig ekki nógu vel. Gagnrýnendur vilja að einokun ríkisins í Suðausturhluta landsins verði aflétt. Nú stendur einnig yfir rannsókn samkeppniseftirlitsins sem hefur einmitt völd til að taka þá ákvörðun. Á sama tíma er BAA að fylgja eftir áformum um þriðju flugbrautina. Þess vegna er fimmta flugstöðvarbyggingin afar mikilvæg fyrir BAA. Endurbætur á Heathrow eru löngu tímabærar fyrir þá 68 milljón farþega sem fara um flugvöllinn á hverju ári. Ástand vallarins er orðið altalað og ítrekuð vandamál eru varðandi öryggisbiðraðir, farangur, aðstöðu fyrir farþega í tengiflugi og almennt hreinlæti. BAA segjast ætla að byrja á fimmtu flugvallarbyggingunni. „Hún er ekki lokapunkturinn, heldur byrjunin á því að snúa Heathrow flugvelli við," sagði Mark Bullock í viðtali við BBC. Viðskipti Tengdar fréttir Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Flugstöðvarbygging 5 á Heathrow flugvelli í London hefur kostað 285 milljarða króna og tekið 60 þúsund iðnaðarmenn sex ár í byggingu. Nú er innan við mánuður þar til fyrirhugað er að Elísabet Bretadrottning opni bygginguna. Bresku flugmálayfirvöldin BAA vonast til að flugstöðvarbyggingin muni sanna fyrir umheiminum að þau séu fær um að koma flugvellinum aftur á kortið sem góðum flugvelli. Sjö flugvellir eru í eigu breskra flugmálayfirvalda. Á meðal þeirra eru Gatwick og Stansted flugvellir auk Heathrow. BAA hafa verið gagnrýnd af farþegum, fyrirtækjum og flugfélögum fyrir að standa sig ekki nógu vel. Gagnrýnendur vilja að einokun ríkisins í Suðausturhluta landsins verði aflétt. Nú stendur einnig yfir rannsókn samkeppniseftirlitsins sem hefur einmitt völd til að taka þá ákvörðun. Á sama tíma er BAA að fylgja eftir áformum um þriðju flugbrautina. Þess vegna er fimmta flugstöðvarbyggingin afar mikilvæg fyrir BAA. Endurbætur á Heathrow eru löngu tímabærar fyrir þá 68 milljón farþega sem fara um flugvöllinn á hverju ári. Ástand vallarins er orðið altalað og ítrekuð vandamál eru varðandi öryggisbiðraðir, farangur, aðstöðu fyrir farþega í tengiflugi og almennt hreinlæti. BAA segjast ætla að byrja á fimmtu flugvallarbyggingunni. „Hún er ekki lokapunkturinn, heldur byrjunin á því að snúa Heathrow flugvelli við," sagði Mark Bullock í viðtali við BBC.
Viðskipti Tengdar fréttir Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31 Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Mótmælendur á þaki breska þingsins Hópur mótmælenda sem er á móti stækkun Heathrow flugvallar í London hefur komist upp á þak breska þingsins í Westminstar og vakið áleitnar spurningar um öryggi. Hópurinn Plane Stupid sem berst gegn hlýnun jarðar hefur komið fyrir borðum með slagorðum á, meðal annars gegn því að þriðja flugbrautin verði byggð. 27. febrúar 2008 10:43
Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25. febrúar 2008 11:31
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent