Kannast ekki við að hafa klikkað fyrir utan 14. mars 2008 11:30 Þorleifur fór hamförum í gærkvöld Mynd/Vilheml Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik. Grindvíkingar voru á hælunum framan af leik og voru undir 37-50 þegar flautað var til leikhlés. Þorleifur hafði þá skorað aðeins tvö stig og misnotaði nokkur sniðskot í fyrri hálfleiknum. Fljótlega í þeim síðari hrukku Grindvíkingar í gang og það var ekki síst fyrir stórleik Þorleifs sem þeir gulklæddu innbyrtu sigurinn. Samkvæmt tölfræði KKÍ hitti Þorleifur úr 8 af 9 þriggja stiga skotum sínum í síðari hálfleiknum, en hann kannaðist reyndar ekki við að hafa klikkað á skoti fyrir utan í leiknum. "Ég kannast nú ekki við að hafa klikkað á þrist í leiknum og bróðir minn sem er með mér í liðinu og fjölskyldan mín sem horfði á leikinn ekki heldur. Þetta var eiginlega alveg fáránlegt - það var alveg sama hvernig ég skaut, það var bara allt ofan í," sagði Þorleifur í samtali við Vísi. "Þetta er sennilega besta rispa sem ég hef tekið í meistaraflokki, ég man einu sinni eftir því að hafa verið heitur á móti Snæfelli í Höllinni einu sinni, en það var ekkert í líkingu við þetta," sagði Þorleifur. "Við vorum alveg á fullu þarna í síðari hálfleiknum og vorum að spila vel. Boltinn gekk vel, við vorum að spila vörn og mér leið bara vel og fann vel taktinn. Þetta var tvímælalaust einn af þessum leikjum," sagði Þorleifur um frammistöðu sína í gær. Dominos-deild karla Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fór gjörsamlega hamförum í gærkvöldi þegar Grindvíkingar lögðu Þórsara á heimavelli í Iceland Express deildinni. Hann skoraði 34 af 36 stigum sínum í síðari hálfleik. Grindvíkingar voru á hælunum framan af leik og voru undir 37-50 þegar flautað var til leikhlés. Þorleifur hafði þá skorað aðeins tvö stig og misnotaði nokkur sniðskot í fyrri hálfleiknum. Fljótlega í þeim síðari hrukku Grindvíkingar í gang og það var ekki síst fyrir stórleik Þorleifs sem þeir gulklæddu innbyrtu sigurinn. Samkvæmt tölfræði KKÍ hitti Þorleifur úr 8 af 9 þriggja stiga skotum sínum í síðari hálfleiknum, en hann kannaðist reyndar ekki við að hafa klikkað á skoti fyrir utan í leiknum. "Ég kannast nú ekki við að hafa klikkað á þrist í leiknum og bróðir minn sem er með mér í liðinu og fjölskyldan mín sem horfði á leikinn ekki heldur. Þetta var eiginlega alveg fáránlegt - það var alveg sama hvernig ég skaut, það var bara allt ofan í," sagði Þorleifur í samtali við Vísi. "Þetta er sennilega besta rispa sem ég hef tekið í meistaraflokki, ég man einu sinni eftir því að hafa verið heitur á móti Snæfelli í Höllinni einu sinni, en það var ekkert í líkingu við þetta," sagði Þorleifur. "Við vorum alveg á fullu þarna í síðari hálfleiknum og vorum að spila vel. Boltinn gekk vel, við vorum að spila vörn og mér leið bara vel og fann vel taktinn. Þetta var tvímælalaust einn af þessum leikjum," sagði Þorleifur um frammistöðu sína í gær.
Dominos-deild karla Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira