Dregur úr verðbólgu innan Evrópusambandsins 29. ágúst 2008 10:05 Ólíklegt þykir að Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, lækki stýrivexti á árinu þrátt fyrir að draga sé úr verðbólgu. Mynd/AFP Íbúar í aðildarríkjum Evrópusambandsins eru svartsýni um horfur í efnahagsmálum en í júlí, samkvæmt nýjustu tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er verri niðurstaða en hagfræðingar höfðu reiknað með í könnun Bloomberg-fréttastofunnar. Þrátt fyrir þetta dró úr verðbólgu sem hefur ekki verið meiri í sextán ár upp á síðkastið. Hún lækkaði um 0,2 prósent á milli mánaða og endaði í 3,8 prósentum. Það er í samræmi við spár enda olíuverð, sem hefur haldið verðbólgutölunum uppi í sumar, lækkað um 20 prósent frá hæsta lokaverði í júlí. Mjög dró úr verðbólgu í Þýskalandi, Spáni og í Belgíu. Miklu munar um verðbólgutölurnar í Þýskalandi enda er það stærsta hagkerfið innan aðildarríkja Evrópusambandsins. Væntingarvísitalan lækkaði úr 89,5 stigum í síðasta mánuði í 88,8 stig nú. Tuttugu og sex hagfræðingar sem þátt tóku í könnun Bloomberg spáðu því hins vegar að vísitalan myndi enda nær 89,3 stigum. Bloomberg hefur engu að síður eftir þátttakendum að þótt draga sé úr verðbólgu muni hún haldast við þessi gildi út árið og því sé ólíklegt að evrópski seðlabankinn lækki stýrivexti á næstunni þar sem verðbólga er enn talsvert yfir verðbólgumarkmiðum bankans. Stýrivextir á evrusvæðinu standa nú í 4,25 prósentum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Íbúar í aðildarríkjum Evrópusambandsins eru svartsýni um horfur í efnahagsmálum en í júlí, samkvæmt nýjustu tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er verri niðurstaða en hagfræðingar höfðu reiknað með í könnun Bloomberg-fréttastofunnar. Þrátt fyrir þetta dró úr verðbólgu sem hefur ekki verið meiri í sextán ár upp á síðkastið. Hún lækkaði um 0,2 prósent á milli mánaða og endaði í 3,8 prósentum. Það er í samræmi við spár enda olíuverð, sem hefur haldið verðbólgutölunum uppi í sumar, lækkað um 20 prósent frá hæsta lokaverði í júlí. Mjög dró úr verðbólgu í Þýskalandi, Spáni og í Belgíu. Miklu munar um verðbólgutölurnar í Þýskalandi enda er það stærsta hagkerfið innan aðildarríkja Evrópusambandsins. Væntingarvísitalan lækkaði úr 89,5 stigum í síðasta mánuði í 88,8 stig nú. Tuttugu og sex hagfræðingar sem þátt tóku í könnun Bloomberg spáðu því hins vegar að vísitalan myndi enda nær 89,3 stigum. Bloomberg hefur engu að síður eftir þátttakendum að þótt draga sé úr verðbólgu muni hún haldast við þessi gildi út árið og því sé ólíklegt að evrópski seðlabankinn lækki stýrivexti á næstunni þar sem verðbólga er enn talsvert yfir verðbólgumarkmiðum bankans. Stýrivextir á evrusvæðinu standa nú í 4,25 prósentum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira