Mikill vöxtur í farsímahluta Opera Software 3. september 2008 09:38 Jón S. von Tetzchner, forstjóri Opera Software. Mynd/Anton Hagnaður norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software námu 17,7 milljónum norskra króna, jafnvirði um 270 milljóna íslenskra, á öðrum ársfjórðungi samanborið við 2,2 milljónir á sama tíma í fyrra. Þá jukust tekjur fyrirtækisins á sama tíma. Þær námu 112,7 milljónum norskra króna en voru 74,3 milljónir á sama tíma í fyrra. Opera Software býr til vafra fyrir tölvur, farsíma og hin ýmsu smátæki sem hægt er að tengja netinu, svo sem leikjatölvuna Wii frá Nintendo. Farsímavafra frá Opera er nú að finna í 100 milljón farsímum en notendur í júlí töldu 15,8 milljónir manna. Á sama tíma í fyrra voru notendur í mánuðinum einungis 3,5 milljónir. Þetta er vöxtur upp á 351 prósent á milli ára, að því er fram kemur í uppgjöri fyrirtækisins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagnaður norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software námu 17,7 milljónum norskra króna, jafnvirði um 270 milljóna íslenskra, á öðrum ársfjórðungi samanborið við 2,2 milljónir á sama tíma í fyrra. Þá jukust tekjur fyrirtækisins á sama tíma. Þær námu 112,7 milljónum norskra króna en voru 74,3 milljónir á sama tíma í fyrra. Opera Software býr til vafra fyrir tölvur, farsíma og hin ýmsu smátæki sem hægt er að tengja netinu, svo sem leikjatölvuna Wii frá Nintendo. Farsímavafra frá Opera er nú að finna í 100 milljón farsímum en notendur í júlí töldu 15,8 milljónir manna. Á sama tíma í fyrra voru notendur í mánuðinum einungis 3,5 milljónir. Þetta er vöxtur upp á 351 prósent á milli ára, að því er fram kemur í uppgjöri fyrirtækisins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira