Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2008 10:59 Jordanco Davitkov, fyrrum þjálfari Snæfells, staldraði stutt við hér á landi. Mynd/E. Stefán Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly Dominos-deild karla Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. Áður en ÍR sagði upp sínum erlendu leikmönnum á föstudaginn síðastliðinn voru 23 erlendir leikmenn á samningum hjá félögunum í Iceland Express-deild karla. Nú eru sautján þeirra farnir. Alls hafa níu af þeim tólf félögum í deildinni sagt upp samningi minnst eins leikmanns. Tvö þeirra, Snæfell og Njarðvík, hafa sagt upp samningum þriggja leikmanna auk þess sem samningi erlends þjálfara Snæfells var sagt upp. Sem stendur eru sex erlendir leikmenn á mála hjá félögunum í efstu deild. Þar af hafa samningar þriggja þeirra verið endurskoðaðir og verða þeir því áfram á breyttum kjörum. Tveir samningar til viðbótar eru í endurskoðun og því er ljóst að aðeins einn erlendur leikmaður í deildinni verður með sömu kjör, samkvæmt núverandi ástandi. Þetta er Jason Dorisseau, leikmaður KR. Þar að auki hafa tvö félög hug á því að bæta við sig bandarískum leikmönnum. Hér ræðir um Tindastól og FSu. Ef þessir tveir koma og þeim sex sem eru enn á samningi verður haldið er ljóst að átta erlendir leikmenn munu spila í Iceland Express-deildinni í vetur. Þar af fimm Bandaríkjamenn og þrír með vegabréf frá evrópsku ríki. Hér má líta yfirlit um stöðu mála. Erlendir leikmenn sem eru farnir: 17 Breiðablik: 2 ÍR: 2 Keflavík: 2 Skallagrímur: 2 Snæfell: 3 Stjarnan: 1 Þór, Akureyri: 1 Grindavík: 1 Njarðvík: 3Erlendir leikmenn í deildinni: 6 KR: 1 Stjarnan: 1 Tindastóll: 2 Þór: 2Erlendir leikmenn hugsanlega á leiðinni: 2 FSu: 1 Tindastóll: 1Erlendir þjálfarar: Snæfell: Sagt upp Skallagrímur: Á í viðræðum um nýjan samningStaðan hjá hverju félagi:Breiðablik 7. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Darrel Flake - Igor BeljanskiFSu Einn bandarískur leikmaður á leið til félagsinsÍR 3. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Chaz Carr - Tahirou SaniKeflavík 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Jesse Pelot-Rosa - Steven GerrardKR Einn bandarískur leikmaður, Jason Dourisseau, á mála hjá félaginu.Skallagrímur 8. október: Erlendum leikmönnum sagt upp - Eric Bell - Djordo Djordic Félagið á í samningaviðræðum við Ken Webb, þjálfara, um endurskoðuð launakjör.Snæfell 6. október: Erlendum leikmönnum og þjálfara sagt upp - Jordanco Davitkov, þjálfari - Nate Brown - Nikola Dzeverdanovic - Tome DisiljevStjarnan 7. október: Samningi eins erlends leikmanns sagt upp - Nemanja Sovic Endurgerður samningur við erlendan leikmann - Justin Shouse Auk þess var endurgerður samningur við íslenskan leikmann - Jovan ZdravevskiTindastóll 9. október: Endurgerður samningur við tvo erlenda leikmenn og bandarískur leikmaður líklega á leið til félagsins.Þór, Akureyri 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Milorad Damjanac Samningar tveggja erlendra leikmanna í endurskoðun - Cedric Isom - Roman Moniak Grindavík 8. október: Samningi erlends leikmanns sagt upp - Damon Bailey Njarðvík 7. október: Erlöndum leikmönnum sagt upp - Heath Sitton - Slobodan Subasic - Colin O'Reilly
Dominos-deild karla Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira